SIGMUNDUR HINN SVARTSÝNI.

 

 

default

 

Nú er mér öllum lokið.

Og hversvegna í ósköpunum skyldi nú á því standa?

Jú,  annan eins neikvæðispúki og Sigmundur Davíð er,  mun vera vandfundinn á

Íslandi í dag.

Held satt að segja að framsóknarformaðurinn hafi aldrei haft áhuga á

niðurstöðu í Icesave-málið og einmitt núna,  þegar glæta virðist framundan

í málinu,  opinberast það að fullu.  


mbl.is Vill skoða tilboðið betur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Sammála þér Þorkell! Ég er of gömul og illa menntuð til að skilja þennan falska leik! Almættið mun hjálpa okkur betur en Simmi litli í útrásarliðinu! Því miður! M.b.kv. Anna

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 20.2.2010 kl. 20:44

2 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Sigmundur er einn af fáum stjórnmálamönnum á þingi sem hefur haldið sig við sama málflutning allt frá því Icesave kom fyrst til umræðu. Það má kannski kalla það svartsýni, ég vil frekar kalla þetta rökfestu, eitthvað sem er ekki algengt meðal þingmanna á Íslandi. 

Gunnar Heiðarsson, 20.2.2010 kl. 20:54

3 identicon

Þetta er ömurlegt fyribrigði.Aumkunarverður,spilltur og dapur stjórnmálamaður með athyglissýki á háu stigi.

Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 20.2.2010 kl. 23:36

4 Smámynd: Snorri Hansson

Ragna,eg held að þú hafir farið veggmegin frammúr í morgun. Þessi lísing á bara ekki við manninn. Ja hann gæti verið dapur enda varla hægt annað,þegar hann horfir uppá hrunadans núverandi ríkisstjórnar.

Snorri Hansson, 21.2.2010 kl. 01:01

5 identicon

Snorri.Hann hljóp illilega á sig í viðtali í morgunútvarpinu á fimmt eða föstudag.Þar kvartaði hann sáran yfir blaðrinu í Steingrími um viðræðurnar við breta og hollendinga og tók fram að ritarar þessa þjóða fylgdust með hverju orði sem koma frá ráðamönnum okkar. Sjálfur var hann búin að krítisera hitt og þetta í viðtalinu enda skellti fréttakonan því á hann hvort hann væri ekki sjálfur að segja of mikið í viðtalinu.Hann tafsaði og bablaði enda áttaði hann sig á því og varð hálf aumingjalegur.Ég gef lítið fyrir þennan pólitíkus og finnst hann lélegur pappír.

Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 21.2.2010 kl. 10:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband