HANN BJÖRGVIN Á HRÓS VIKUNNAR.

448889A

Hrós ný byrjaðs árs fær Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra. Fyrir nokkrum mánuðum síðan

lýsti ég eftir hugrökkum bardagamanni til þess, að vinna í að aflétta seðilgjöldum og nú hefur sá

ágæti Samfylkingarmaður og ráðherra orðið við ósk minni. Hann Björgvin á hrós vikunnar.


mbl.is Seðilgjöld heyri sögunni til
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Laglegur er hann alla veganna

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 7.1.2008 kl. 15:38

2 Smámynd: Ransu

Já, gott að útrýma þessum gjöldum.

Ransu, 7.1.2008 kl. 16:11

3 identicon

Hvílíkur barnaskapur.  Seðligjöldin hverfa ekkert.  Kostnaðurinn verður áfram til staðar og hann verður innheimtur með öðrum hætti, því fyrirtækin þurfa að vinna hann upp.  Eini munurinn er sá að nú verða allir að greiða kostnaðinn hvort sem þeir fá innheimtuseðla heim eður ei.

Stebbi (IP-tala skráð) 7.1.2008 kl. 16:55

4 Smámynd: Hallur Magnússon

Íbúðalánasjóður tók af skarið hvað varðar niðurfellingu seðilgjalda nú um áramótin og heyrir seðilgjald Íbúðalánasjóðs nú sögunni til!

Sjá nánar á:

http://hallurmagg.blog.is/blog/hallurmagg/entry/408301/

Kveðja

Hallur Magnússon

Hallur Magnússon, 7.1.2008 kl. 17:01

5 identicon

Annað að segja en framkvæma. 

Guðmundur (IP-tala skráð) 7.1.2008 kl. 17:58

6 identicon

Komdu sæll félagi og gleðilegt ár.

Það er sjálfsagt að hrósa þeim sem það eiga skilið, og löngu tímabært að leggja þessi fáránlegu gjöld niður og svo var okkur líka lofað að stimpilgjöld hvefi líka. 

Ásgeir Þorvaldsson (IP-tala skráð) 7.1.2008 kl. 20:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband