VERÐSKULDUÐ ORÐUVEITING Á BESSASTÖÐUM.

476803


Hún á ekki við í kvöld vísan,

sem segir,

"orður og titlar úrelt þing"

þar sem enginn á síðustu árum sem krossaðir hafa verið á

 Bessastöðum eru betur af riddarakrossinum komnir,

en einmitt Íslenska landsliðið í handbolta.


Aðdáanlegt, að fylgjast með liðsmönnunum,

að þrátt fyrir langt og strangt ferðalag og svo

móttökuhátíðin, sem stóð yfir frá miðjum degi og fram á kvöld

hversu hressir strákarnir voru, enda ýmsu vanir.


Einnig er ég ánægður með það,

að slíkt fjölmenni, jafnvel fimmtíu þúsund manns komu

niður í bæ til að samfagna liðinu.

Fólk sem getur smá stund gleymt hinu daglega striti

og ört hækkandi framfærslu í okkar annars kröftuga

þjóðfélagi.

En auðvitað er það huggun harmi gegn hjá alþýðu manna,

að vita menntamálaráðherrann og fylgdarlið notaði ekki nema

5 milljónir í ferðir og uppihald til Kína.


En,  að sjálfsögðu fyrirgefur þjóðin það og

brosir í gegn um gleðitárin.

 

  

 


mbl.is Orðuveiting á Bessastöðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjördís Inga Arnarsdóttir

Já við erum góðir þegnar Íslendingar og fljót að gleyma .....tala nú ekki um þegar við höfum svona viðburð að gleðjast yfir  hef nú samt sjaldan glaðst eins mikið yfir orðuveitingum eins og núna....ég allavega brosti gegnum tárin í gær.....kveðja

Hjördís Inga Arnarsdóttir, 28.8.2008 kl. 11:10

2 identicon

Er Ólafur ekki á leiðinni ftur til Kína?Eitthvað kostar þetta allt saman.Mátti ekki gefa orðurnar þegar Óli kæmi heim úr ferðinni?Strákarnir áttu orðuna svo sannarlega skilið en dýr er hún

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 28.8.2008 kl. 18:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband