LÍFSEIG RANGHUGMYND.

 

477250


segir í leiðara Moggans í dag.

Og hverjar eru þessar ranghugmyndir.

Jú, að hægt sé að taka upp evru á Íslandi án þess að ganga í

Evrópusambandið.

Þrátt fyrir að hver talsmaður ESB á fætur öðrum lýsi því yfir

skýrt og skorinort að slíkt sé ekki hægt.

Í gær bættist svo utanríkisráðherra Spánar í þann hóp,

að evruupptaka án aðildar ESB kæmi ekki til greina.


Í lok leiðara Moggans í dag  segja þeir:

Hvað margir af fulltrúum aðildarríkja ESB í viðbót þurfa að útskýra

málið fyrir Íslendingum ( Samfylkingafólki ) til þess að menn

(Samfylkingarmenn) hætti að sóa tímanum í

óraunhæfar vangaveltur.


Má kannski álykta sem svo,

að þeir  leiðaraskrifarar Moggans séu að ýja að því,

að Samfylkingarmenn á Íslandi sé svolítið tregir?


 


mbl.is ESB-aðild forsenda evruupptöku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 53
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband