FORDÓMAR MÍNIR OG ANNARRA.

skjaldamerki_201204

Þegar þú kemst í slíkan vanda,

að allt virðist þér andhverft

og þér finnst sem þú munir ekki standast stundu lengur,

skaltu síst af öllu gefast upp,

því að það er einmitt á þeim stað og þeirri stundu,

sem straumhvörfin verða.


Reynsla þessa unga manns að verða fyrir höfnun

fyrir það eitt að vera frá landi, sem ratað hefur í erfiðleika og

um leið talinn skúrkur, sem tekið hafi þátt á að gera öðrum

til miska á hinu fjárhagslega sviði sýnir best,

þegar fordómar ná hæstu hæðum.

Mikill lærdómur felst í þessu atviki

og ættum við Íslendingar sérstaklega að geta lært af því.

Þar á ég við, að hingað til lands hafa hópast

erlendis frá fólk, sem við höfum oft á tíðum haft uppi mikla fordóma.

 

Ég fullyrði, að þetta atvik verður til þess að opna augu

okkar Íslendinga fyrir því,

"að gera ekki öðrum það,

sem við viljum ekki,

að aðrir geri okkur".

 


mbl.is Úthýst vegna þjóðernis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Mikið til í þessu...

Takk fyrir síðast og gott gengi Keli minn!! 

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 17.10.2008 kl. 21:24

2 Smámynd: Sigurður Árnason

Akkúrat, Þarna hittiru á naglann:)

Sigurður Árnason, 18.10.2008 kl. 02:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 249489

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 51
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband