TVEIR ÓLÍKIR BORGARSTJÓRAR ?

 

 

Falskar_tennur_krati_jpg_550x400_q95

 

Þegar núverandi borgarstjóri Reykjavíkur settist í þann ágæta stól,

var almannarómur sá að hann-hún væri með afbrigðum spör á brosið og

og barasta leiðinleg.

Svo gerðist það sem fáir bjuggust við,  að mikill viðsnúningur varð á framkomu allri,

og auðvitað þeim myndum sem teknar voru, sem sýndu nú allt aðra hlið á

borgarstjóranum.

Því hann-hún birtist ekki svo, okkur landsmönnum en skælbrosandi, ljúf og viðfelldin,

að virtist.

Þessvegna er það stóra spurningin,  hvort að væntanlegur borgarstjóri,

sem þykir nokkuð skemmtilegur og ljúfur að sjá,

muni "turnast" og verða með afbrigðum leiðinlegur og spar á brosið.

Spennandi verður að fylgjast með framvindu mála?


mbl.is Jón Gnarr verður borgarstjóri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hafsteinn Björnsson

Hvar náðir þú í þessa mynd af Jóni Gnarr?

Hafsteinn Björnsson, 4.6.2010 kl. 18:03

2 Smámynd: Þorkell Sigurjónsson

Því miður er þetta ekki mynd af tilvonandi borgarstjóra  en samt,  þetta er náfrændi Jóns "snögga",  eins og mun ávarpa hann hér eftir. 

Þorkell Sigurjónsson, 4.6.2010 kl. 20:16

3 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Já, Jón Gnarr er tryggur réttlætinu og með bros á vör! Eru einhverjir sem efast um það? Ég vorkenni þeim sem óttast! M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 5.6.2010 kl. 17:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband