AD GANGA HÄGT UM GLERDINNAR DYR.

 

 

Ég hefi ávallt haft gott álit á Ólafi , 

thá fyrst thegar vid tilheyrdum sama

stjórnmálaflokki,

  Althýdubandalaginu og

 kaus hann til things, thegar ég var búsettur í Kópavoginum á árunum 1984-97.

Í öllum kosningum til forseta hefi ég og,  veitt honum minn studning.

Hann var og er baráttumadur,  hann Ólafur Ragnar med sterku ívafi af

thörf fyrir mikla athygli.

Ekki fer framhjá mér né neinum ödrum ,  ad hann  hefur greinilega áunnid sér

traust og vinsäldir thess fólks,

sem fram ad thessu,  hefur haft horn í sídu hans og aldrei kosid manninn,

hvorki til things,   né sem forseta.

Ekki er thad ätlan mín ad vanda um fyrir theim ágäta manni,

Ólafi Ragnari Grímssyni forseta vorum,

en svo er thad önnur saga,

hvort hann skuli ekki reyna frekar en komid er,

ad sameina okkar,  en sundra á erfidum tímum hér á landi?


mbl.is Gangi inn í umræðu af ábyrgð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Sæll Þorkell, Hr. Ólafur Ragnar Grímsson Forseti vor Íslendinga er bara að segja nákvæmlega það sem Þjóðin horfði á, sá og upplifði. Það voru engar smá yfirlýsingar gefnar út sem gætu hennt okkur Íslendinga ef við ekki samþykktum bara...

Ég tel að það sé Ríkisstjórnin sjálf sem þurfi að svara fyrir framkomu sína í þessu máli til Þjóðar sinnar vegna þess að það er ekkert eðlilegt við það að vera með Ríkisstjórn sem styður ekki stóran meirihluta Þjóðar sinnar eins og við Íslendingar erum með í dag... 

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 7.9.2011 kl. 13:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 249489

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 51
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband