KĆRULEYSI GĆTI KOSTAĐ SLYS.

img144

Löggan í Reykjavík hefur ákveđiđ ađ fylgjast međ stefnuljósanotkun

í eina viku í borginni. 

Lögreglan muni verđa sýnilegri á götum og gatnamótum og fylgjast međ

ţví ađ fólk noti stefnuljós.

Ađ nota ekki stefnuljós valdi bćđi óţćgindum og jafnvel slysum í

umferđinni.  Ţess vegna sé lögđ áhersla á ađ nota stefnuljós.

En hví í ósköpunum er ég ađ blogga um ţetta. Jú oftar en ekki

virđast ökumenn hér í Vestmannaeyjum vera fjarskalega latir ađ

nota stefnuljós, mér og sjálfsagt öđrum til óţćginda.

Ţess vegna hvet ég alla hér í Eyjum ađ taka sér tak á ţessu svíđi og

ekki vćri ţađ verra, ađ lögreglan hér hjá okkur vćru einnig

svolítiđ sýnilegri á götum bćjarins af og til. 

 

 

 


mbl.is Fylgst verđur međ notkun stefnuljósa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Ég hvet alla landsmenn til ađ taka upp betri umferđarmenningu,
nota stefnuljós og stoppa fyrir gangandi vegfarendum, sér í lagi ađ huga ađ börnunum á morgnana er ţau litlu skinnin eru ađ fara í skólann.
                                      Kveđja Milla.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 11.3.2008 kl. 13:49

2 Smámynd: Sigmar Ţór Sveinbjörnsson

Heill og sall er sammála ter med stefnuljósin, en gaman ad tessari mynd Keli, madur verdur nú ad fara á nedid ad kíkja á bloggvinina

Kvedja frá Kanarí

Sigmar Ţór Sveinbjörnsson, 11.3.2008 kl. 15:42

3 Smámynd: Guđjón H Finnbogason

Sćl og blessuđ öll sömul. Hćgt er ađ seigja betra seint en aldrei.

Guđjón H Finnbogason, 11.3.2008 kl. 16:02

4 Smámynd: Guđjón H Finnbogason

Hann er flottur ţessi bíll.Er ţetta Haukur á Reykjum sem situr í honum.

Guđjón H Finnbogason, 11.3.2008 kl. 16:05

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţessu er ég sammála, sumir ökumenn vita ekki til hvers stefnuljósin eru.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 11.3.2008 kl. 19:01

6 Smámynd: Ţorkell Sigurjónsson

Sćl og blessuđ bloggvinir.  Satt ađ segja veit mađur ekki Guđrún mín hvort hvatning dugar, en ţađ má samt reyna.

Sigmar.  Ţađ hlaut ađ vera ađ ţú vćrir fjarri ţar sem lítiđ hefur veriđ um ađ vera hjá ţér á bloggsíđunni ţinni. Ţađ getur líka veriđ gott ađ taka sér smá hvíld. 

Guđjón. Nei mađurinn undir stýri á ţessum nýja vörubíl sem tekin var áriđ 1962 ađ mig minnir, er fađir minn Sigurjón Sigurđsson bílstjóri og oft kenndur viđ Landakot hér í Vestm.eyjum. Bróđir minn situr honum viđ hliđ, Viktor, en ég er myndatökumađurinn.  Bíllinn er sérlega glćsilegur og var gulur ađ lit.

Ásthildur. Ţađ er ţví miđur sorglegt og rétt hjá ţér og mađur veltir ţví stundum fyrir sér hvort menn hafi yfirleitt  tekiđ ökupróf, eđa fengiđ ţađ úr kornflekspakka.  En reynum ađ vera kát og međ ţví kveđ ég ykkur.

Ţorkell Sigurjónsson, 11.3.2008 kl. 19:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband