LISTIN BYRTIST MEĐ ÝMSU MÓTI.

DrawPicture


Berglind Kristjánsdóttir, glerlistakona

bćjarlistamađur Vestmannaeyja 2008.


Listin er tjáđ međ ýmsu móti og vćri e.t.v. ađ ćra  óstöđugan,

ef allt ţađ form skyldi hér upp taliđ.

Ţađ, sem sterkast höfđar til mín er list tjáđ međ blýanti og pensli

málaralist og ţá eru efstir á listanum gömlu Íslensku meistararnir.


u31_111

Ţessi ágćta vatnslitamynd er eftir Jón Engilberts.


Ég rakst á smá grein eftir Tryggva Friđriksson hjá

gallerí Fold, en hann er ađ tjá áhyggjur sínar vegna fálćtis

yfirvald mennta mála gagnvart málaralist hér á Íslandi.

Hann segir ţađ hiklaust, ađ margt megi gera ţannig ađ almenningur

geti skođađ og eignast listaverk  og nefnir nokkur dćmi.


Listasöfn búi viđ allt of ţröngan húsakost.

Fjármagniđ sem söfn fái til nýkaupa sé grátlega lágt og

Ríkiđ og stofnanir ţess gera lítiđ af ţví ađ kaupa myndlist og

slíkt er jafnvel litiđ hornauga sem óhóf.


Sífelld úlfúđ er um starfslaun myndlistamanna.


Höfundaréttargjöld hérlendis eru ţau hćstu í heiminum.


Nánast aldrei er fjallađ um myndlist í Ríkissjónvarpinu.


Frćđsla um myndlist er í mýflugumynd í skólum landsins.

Ţetta eru nokkur atriđ, sem Tryggva finnst ástćđa til gagnrýna

hér hjá okkur á Íslandi.

Ég veit ţađ, ađ viđ hér í Eyjum eigum töluvert safn af góđum og

áhugaverđum listavekum,

sem ţví miđur eru ekki til sýnis fyrir ţá, sem njóta vilja, ţví miđur.

Međan ekkert menningar hús rís hérna hjá okkur vćri ekki slćm

hugmynd, ađ tvö, ţrjú myndlistaverk vćru til sýnis t.d. á

Bókasafni Vestm.eyja í eins og viku tíma í senn öllum til yndisauka

fróđleiks og skemmtunar.


Ég efast ekki um, ađ nýi forstöđumađur Bókasafnsins hann Kári

vćri mađur, ađ koma ţessu í verk ?

 

uppbo%F0-39-107 

 

" BOLI" verk eftir Jóhannes Jóhannesson.

 

 

 

 

 

 


mbl.is Kvartađ til lögreglu yfir bćnakalli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúnar Sveinbjörnsson

Takk fyrir. Mér er máliđ skylt. Í listinni í dag er spurningin ekki ađ geta. heldur ađ markađasetja sig.

Engu ađ síđur, lítil markađssetning njótiđ. Anna Gunnlaugsdóttir

Rúnar Sveinbjörnsson, 3.5.2008 kl. 20:00

2 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Sćll frćndi. er Berglind ekki tengdadóttir hennar frćnku okkar, Svövu Bjarnadóttur, dóttur hennar Oddu frćnku? Eđa er ég ađ fara međ vitleysu?

Svava frá Strandbergi , 3.5.2008 kl. 21:08

3 Smámynd: Ţorkell Sigurjónsson

Já Rúnar minn markađssetningin gengur betur međ meiri áhuga almennings, en  ţađ er einmitt "Akkilesarhćll menningarmála í landi hér, ţví miđur.

Sćl frćnka. Nei, hún Berglind Kristjánsdóttir er dóttir hans Kristjáns Óskarssonar og Emma Pálsdóttir frá Ţingholti  . Berglind er gift Jóni Logasyni og foreldrar hans Logi Jónsson og Halla  Gunnarsdóttir. Ţannig ađ ţú ert ekki á réttu róli Svava mín.  Kveđja.

Ţorkell Sigurjónsson, 3.5.2008 kl. 23:13

4 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Já, ţađ er rétt hjá ţér Keli, ađ ţetta er ekki rétt hjá mér.  Ég held ađ hún heiti Bjartey hún tengdadóttir hennar Svövu Bjarnadóttur. Ţađ er ekki nema von ađ mađur ruglist ţví ađ ég  ţekki ţetta frćndfólk mitt svo sem ekki neitt lengur.

Svava frá Strandbergi , 4.5.2008 kl. 13:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Nóv. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

 • ...196_1252211
 • ...056_1245763
 • ...002_1245762
 • ...d_1_1245761
 • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (20.11.): 0
 • Sl. sólarhring: 1
 • Sl. viku: 14
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 13
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband