ÓSTJÓRN EÐA ÓLÁN ?

 

msgbody

Ágætis maður sagði það fyrir löngu síðan,

að ólán væri ekki það að hafa hlotið eina talentu,

heldur hitt,

að hafa ekki kunnað með hana að fara.



Sá ágæti maður Björgólfur Guðmundsson segir í viðtali, sem satt er,

að eftir slæmt fyllerí komi slæmir timburmenn.


Staðreyndin er sú, að þeir sem lengi hafa  kljáðst við

Bakkus þekkja þessa ókosti við langvarandi fyllerí.

 

En við alkahólistar eigum leið út úr vanda okkar og eru það

reynslusporin tólf og gætu þau nú kannski komið þjóðinni til

hjálpar í þessu okkar miklu

 óstjórn og dúndrandi fjármálafylleríi.

Fyrsta sporið hljóðar svo:


Við viðurkenndum vanmátt okkar gegn áfengi (óstjórn)

og að okkur var orðið um megn

 að stjórna eigin lífi (lífi þjóðarinnar).


Niðurstaðan er því sú, að núverandi stjórn í landinu

ætti skilyrðislaust að viðurkenna fyrsta sporið

og fara svo í langa og stranga "meðferð".

 


 

 

  


mbl.is Krónan stærsta vandamálið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hilmir Arnarson

Flott samlíking.  Ég sé þetta fár í skýrari málum núna.

Hilmir Arnarson, 25.10.2008 kl. 17:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 56
  • Frá upphafi: 249527

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband