BETRA SEINT EN EKKI ?

 

 

Skelfing og ósköp er að heyra málflutning

utanríkisráðherra og er hann ekki mjög sannfærandi.

 Hingað til hefur stjórnin sem minnst viljað af

 stjórnarandstöðuflokkunum vita í þessu svokallaða björgunarstarfi

sínu. 

Núna telur hún allt í einu, að stjórn og stjórnarandstaða eigi að

standa saman freka en berast á banaspjótum.

Þetta er glænýr tónn hjá Ingibjörgu og hefði mátt koma

 mun fyrr.

Kannski hefur hún séð hvað samvinna og samráð hefur

breytt öllu til hins betra í Borgarstjórn Reykjavíkur?


Hvernig væri frú Ingibjörg og herra Geir,

að þið á raunhæfan hátt ekki aðeins í orði heldur með samvinnu við

stjórnarandstöðuna,  vinnið að úrlausn þeirra erfiðu

verkefna, sem framundan eru ?

 

 

 


mbl.is Stjórn og stjórnarandstaða snúi bökum saman
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 58
  • Frá upphafi: 249520

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 48
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband