SIÐGÆÐI FYRIR ALÞINGISMENN !

 

 

176119A

 

Konfusius var merkur Kínverskur karl.

Hann segir einhversstaðar.

Siðgæðið felst einfaldlega í því, að vera ævinlega og alls staðar

fær um um að auðsýna fimm ákveðin atriði.

Aðspurður,

hver þau væru, svaraði hann:

 

 

Sjálfsvirðingu,

göfugmennsku,

einlægni,

festu og góðvilja.

Sýndu sjálfsvirðingu, og aðrir menn munu virða þig.

Vertu göfuglyndur,

og þú vinnur hylli allra.

Vertu einlægur,

og menn munu treysta þér.

Vertu fastlyndur og þú munt ávinna mikið.

Vertu góðviljaður og þú munt fá aðra til

fylgis við þig.

 

Þarna er sem sagt komin ágætis

uppskrift fyrir ný kjörna alþingismenn á Íslandi í dag !


mbl.is Alþingi sett á morgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: þorvaldur Hermannsson

Bara smá innlit,sama gleðin í hjarta hér verst með leigin en þetta kemur kv valdi

þorvaldur Hermannsson, 14.5.2009 kl. 18:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband