Færsluflokkur: Dægurmál
6.11.2008 | 20:03
GEIR Í GÓÐUM GÍR.
Þú ert á réttri leið Geir.
Við stöndum að baki þér.
![]() |
Við hættum frekar við lánið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.11.2008 | 16:41
ÁFRAM VINSTRI GRÆNIR.
Gömul kona sagði áhyggjufull við mig hérna á dögunum:
"Það er alltaf verið að tala um það nú á dögum,
hvort fólk sé gáfað
eða ekki.
Í minni tíð var að því spurt,
hvort fólk væri gott eða ekki."
Ég er kominn á hennar mál um það,
að þannig ætti að dæma um fólk,
því að þannig hefur það gildi fyrir lífið.
![]() |
VG krefst afnáms eftirlaunalaga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
5.11.2008 | 18:30
ASÍ - ÞAÐ ER EKKI NÓG AÐEINS AÐ TALA.
Ef einhver bregður upp spegli og sýnir þér,
að þínum innri manni veitir ekki af hreingerningu,
og þó hann verði ekki alveg hvítur,
þá er engin ástæða
til að brjóta spegilinn.
Það er skynsamlegra
að herða á baðinu.
Burt með spillingarliðið,
hvar í flokki sem það stendur.
![]() |
ASÍ lýsir furðu og hneykslan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
5.11.2008 | 15:46
STJÓRNVISKA FORSETA NÚMER 44.
Þegar Barack Obama verðandi 44, forseti BNA
getur sagt við umheiminn:
Hér eru hinir fátæku sælir,
því að hvorki er fákunnátta né eymd
er til að dreifa á meðal þeirra.
Hér standa fangelsin auð,
og engir betlarar sjást á strætum.
Gamalmennin þola ekki skort,
og skattarnir hvíla ekki þungt á mönnum.
Hernaðar hyggjan, sem verið hefur alls ráðandi
og afskipti á málefnum annarra þjóða
tilheyra fortíðinni.
Allir menn verða mér vinveittir,
því að ég hef áhuga á velferð þeirra.
Þegar hægt verður að segja þetta um BNA
og x tíma Obama, sem forseti,
þá fyrst verður hægt,
að hæla honum.
Burt með spillingarliðið,
hvar í flokki sem það stendur!
![]() |
Obama kjörinn forseti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 16:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.11.2008 | 11:09
VON UM BETRI HEIM.
Hann kom,
hann sá,
og hann sigraði.
![]() |
Obama: Þetta er ykkar sigur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.11.2008 | 20:02
ÞJÓFUR KALLAST SÁ, SEM HEFUR VERIÐ SVO BRÁÐLÁTUR Í ANNARRA EIGUR, AÐ HANN HEFUR EKKI GEFIÐ SÉR TÍMA TIL AÐ STOFNA HLUTAFÉLAG.
100 milljarðar millifærðir úr sjóðum
Kaupþings
stuttu fyrir þjóðnýtingu.
Reikningar þeir, sem peningar voru færðir á,
eru allir í löndum þar sem erfitt er að komast að því hverjir
eru reikniseigendur,
þessara
100 milljarða.
![]() |
Persónulegar ábyrgðir starfsmanna felldar niður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.11.2008 | 18:50
SÁ YÐAR SEM SYNDLAUS ER ..........................
Lítir þú niður í tóman brunn,
sýnist þér hann djúpur.
Sé hann hins vegar fullur af vatni,
sérðu aðeins spegilflöt hans.
Mér leikur grunur á,
að því sé líkt farið með ýmsa þessa "djúpvitru" predikara,
sem kallaðir eru,
að þeir séu aðeins tómir brunnar.
Líklega er ekkert í þeim annað en visnuð blöð,
fáeinir steinar og svo ef til vill
einn,
eða tveir dauðir hundar.
Spurgeon.
![]() |
Menntamálaráðherra geri hreint fyrir sínum dyrum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt 26.3.2009 kl. 13:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.11.2008 | 15:05
ÞINGMENN, SKAMMIST YKKAR.
Þá, sem traðka alltaf á
annarra manna rétti,
ætti kölski kvika að flá
og kasa á einu bretti.
![]() |
Hvað tefur eftirlaunin? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.11.2008 | 14:51
SAKLEYSI OG LAUNPUKUR LIFA SJALDAN LENGI SAMAN.
Betra er að skipa ljón
til forystu í sauðahjörð
en sauð yfir ljónahjörð.
![]() |
Rannsaka sig sjálfir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.11.2008 | 14:15
GERIR ÞÚ PENINGANA AÐ GUÐI ÞÍNUM.
Þorgerður mín,
finnist þér þú ekki ljóma eins skært
og skyldi,
skaltu þurrka af perunni,
áður en þú varpar
sökinni á
aflstöðina.
![]() |
Óþolandi að líða fyrir tortryggni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
ibvfan
-
fosterinn
-
maggibraga
-
solir
-
georg
-
gretaro
-
sigthora
-
kjartanvido
-
eyglohardar
-
rustikus
-
svenko
-
eyjapeyji
-
kokkurinn
-
valdivest
-
disin
-
smarijokull
-
kristleifur
-
gudnihjoll
-
sjonsson
-
nautabaninn
-
prakkarinn
-
bergen
-
icekeiko
-
asthildurcesil
-
joiragnars
-
hallarut
-
annabjo
-
jensgud
-
jonaa
-
svarthamar
-
kaffi
-
stormsker
-
olinathorv
-
zunzilla
-
gbo
-
steinibriem
-
siggith
-
ea
-
svanurg
-
tannibowie
-
valdimarjohannesson
-
martasmarta
-
gullfoss
-
elnino
-
sunna2
-
thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar