RÁÐHERRAR OG ÞINGMENN Í ENGUM TENGSLUM VIÐ ÞÁ LÆGST SETTU.

 

 

Þegar forsætisráðherra talar um árásir á sig og stjórnarliða,  þá eru   staðreyndirnar

þær:

 

Sanngirnin í þeim kröfum okkar ellilífeyrisþega og öryrkja um afturvirkar greiðslur eru kröfur um mannsæmandi líf allavega í desember og þeir þingmenn, sem stóðu móti verður þeim til ævinlegrar skammar.

Þingmenn sem hafa handa á milli um eina milljón á  í jólamánuðinum

 á meðan eins og ég,  sem hefi um 60 þúsund krónur, þegar leiga og annað sem greiða þarf um mánaðarmót.

Ég þarf að lifa á sextíu þúsund krónum,  kaupa mat, lyf og svo auðvitað jólagjafir fyrir 9 barnabörnin mín.

Allir hljóta að sjá að það gengur enganveginn,  ég má ekki verða lasinn og bíllinn ekki bila,  þannig að kerfið hjá mér verði í  slæmum málum og nærri illviðráðanlegt.

Svo leyfa ráðherrar á Íslandi sér að segja að allt sé í blóma og allir séu að gera það gott.

Önnur eins öfugmæli koma bara úr munni manna sem gera sér enga grein fyrir hag okkar ellilífeyrisþega,

því miður.


mbl.is „Allt árásir og pólitískar aðfarir“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

Við ættum að fara að íhuga að sækja um hæli í Danmörku- 'Islendingar sjá um útlendinga.

Erla Magna Alexandersdóttir, 17.12.2015 kl. 21:59

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Eru þau orðin 9? Í ath.hjá Páli segir þú þau 8 barnabörnin.

Helga Kristjánsdóttir, 18.12.2015 kl. 00:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband