STJÓRN LÍTILMAGNANS ?

 

 

P1010312
Azíta,  má afi fá smá ?

Í sumar fór ég í heimsókn til dóttur minnar og tveggja barnabarna, sem búa í

  Östersund í Svíţjóđ.

Ég var svo ljónheppinn ađ renniblíđa var og 20 gráđu hiti uppá hvern dag.

Ađ ég núna fer ađ impra á ţessu góđa fríi í sól og sumarblíđu og góđu yfirlćti hjá

stelpunum mínum í sumar er bara einfaldlega vegna ţess,  ađ mér finnst

svartnćtti og neikvćđni allsráđandi í okkar ágćta ţjóđfélag nú um stundir.

Ţađ reynir svo sannarlega á, 

 ţegar fólk kemur fram í fréttaaukum og upplýsir okkur um ţađ,

  ađ ţađ eigi ekki lengur málungi matar.

Margir hafa misst vinnuna sína og viđ ţađ ađ lenda  á götunni vegna ţess ađ

enginn aur er til, 

 ađ borga af íbúđinni.

Svo eru fréttatímar  fullir af fréttum af mönnum sem glutrađ hafa milljónum og

milljörđum undanfarin ár

og ţessir gaurar virđast sleppa međ ţađ án ţess ađ greiđa krónu til baka,

samanber t.d. Finn Ingólfsson.

Á međan er ţjösnast á venjulegum Jóni og Gunnu í ţessu landi og

ţau mega borga sínar skuldir upp í topp.

Ţađ virđast lítiđ fara fyrir  mannlegheitum stjórnvalda,  ţrátt fyrir ađ topparnir

segi okkur,

 ađ unniđ sé hörđum höndum á öllum vígstöđvum til bjargar alţýđu manna.

Ţađ skal engan undra ţađ, 

ađ ég íhuga ţađ af fullri alvöru ađ nú sé komiđ nóg

og best sé ađ verja ellinni í Svíaríki?

   

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 250244

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband