SIÐFERÐIKENND HANDBOLTA-KAPPANS , ER VIÐ FROSTMARK.

 

 

2009_03_20_jpg_175x400_q95

 

Ég hefi trauðla haft kraft í,  að blogga nokkurn skapaðan hlut eftir útkomu

 "skýrslunnar".

Einnig það að ég hefi orðið að telja magsinnist í huganum til þess eins að róa hann.

Eigi að síður svellur mér móður,  og þá sérlega þá ófyrirleitni að

hrunið og mistökin séu öllum öðrum að kenna,  en hjá þeim sem talað er við,

hverju sinni.

Þó virðist hér komin nokkur undantekning á,

Björgvin G. Sigurðsson.

 

Síðasta útspil þessara ólánsmann og kvenna, sem viðriðin eru hrunið,

kemur núna frá eiginmanni varaformanns Sjálfstæðisflokksins, Kristjáni Arasyni .

Það er, 

að hann segir allar sínar skuldir hafi fari árið 2008 inn í eignahaldsfélagið

7 hægri ehf, 

sem hafi síðan farið í þrot.

Þar með séu hann og eiginkonan,  Þorgerður Katrín varaformaður,

skuldlaus með öllu.

Með öðrum orðum að mínu mati,

hafa blessuð hjónakornin

 enga siðferðis-vitund.

 

 

en almennigur borgar fyrir okkur.

 

 


mbl.is Björgvin víkur af þingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég tek hatt minn ofan fyrir honum á sama tíma og mér finnst það algerlega lýsandi dæmi um siðferði ALLRA  annara þingmanna að það skuli vera HANN - HANN sem "fékk" ekki einu sinn upplýsingar eða svo mikið sem að mæta á fundi.

Ingibjörg Sólrún á sko eftir að svara fyrir það.

MargrétJ (IP-tala skráð) 15.4.2010 kl. 17:45

2 identicon

Þetta er bara sýndarmennska hjá Björgvin.

Hallur (IP-tala skráð) 15.4.2010 kl. 18:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband