LEDURBLAKA FANNST FYRIR 50 ÁRUM SÍDAN Í EYJUM.

img012
Thorkell og Karl Björnsson ekki med ledurblökur,
heldur eru thetta nýveiddir lundar,  árid 1967. 

Säl verid thid.

Ledurblaka var handsömud í Eyjum fyrir um 50 árum sídan og thad gerdi

Sigfús J. Johnsen  kennari med meiru.

Ledurblakan var lifandi og sat,  eda réttara sagt var klesst á austur vegg

Gagnfrädaskólans,  nú framhaldsskólinn.

Hún var aflífud og "stoppud upp" af honum Fridriki Jessyni forsyödumanni

fiska og náttúrusafnsins í Eyjum.

Thannig var thad nú og Gísli vinur minn Foster var nálägt thessu.

Í dag er fínasta vedur hérna í Frösön,  en adeins 11 grádu hiti.

Enginn veit sína ävi fyrr en öll er,  eins og einhversstadar segir,  thví ekki grunadi

mig ad ég ätti eftir ad stunda idnadarvinnu á gamals aldri og thad hérna í henni

Svíthjód, mála, spartla og smída.

Jäja,  nú er ódum ad styttast í stórleikinn,

Veit enganvegin hver úrslit verda,  ekki dreymdi mig neitt í nótt,  sem bent gäti mér,

hvernig leikurinn muni fara.

Tel samt ad thad sé góds viti ad framtídin sé óskrád og hvorki ég eda adrir geti

spád um úrslitin í kvöld.

En samt hefi ég góda tilfynningu fyrir hagstädum úrslitum okkur í hag.

Áfram ÍBV.


mbl.is „Batman“ í Eyjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Þorkell, ég man vel eftir þessu þegar leðurblakan fannst hangandi á vegg Gagnfræðaskólans.

Kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 20.6.2010 kl. 20:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 250244

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband