21.6.2010 | 17:39
BENSÍNVERD Ì SVÍTHJÓD.
Thorkell á leid í sveitina á KK skellinödru, árid 1957.
Hér er ég kominn á ról.
Talandi um eldsneytisverd, thá tók dóttir mín bensí á bílinn sinn í dag hérna í
Östersund.
Verdid hérna í Svíthjód er mun härra en heima, thví líterinn á 95 oktana bensíni er,
218 krónur íslenskar, th, e.a.s. 13.20 sänskar krónur.
Thannig ad landinn tharf svo sem ekkert ad kvarta midad vid verdid hérna í Svíthjód.
Annars gekk mér andskota illa ad festa svefn í gärkvöldi, eftir leik okkar manna
vid KR í gärkvöldi.
En ekki thýdir ad gráta Björn bónda, heldur safna lidi og taka Selfysinganna í
bakaríid á föstudaginn.
Í dag var fallegt vedur hérna med 18¤ hita, en ég ásamt dóttur minni vorum ad
vinna í íbúdinni sem hún á.
Dóttirin máladi og ég ad leggja gólflista í barnaherberginu.
En vedurfréttir segja sól og blídu fram undan og sennilega fä ég thad skemmtilega
starf á morgun ad olíubera sólpallinn.
Lifid heil.
![]() |
Eldsneytisverð lækkar á ný |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
ibvfan
-
fosterinn
-
maggibraga
-
solir
-
georg
-
gretaro
-
sigthora
-
kjartanvido
-
eyglohardar
-
rustikus
-
svenko
-
eyjapeyji
-
kokkurinn
-
valdivest
-
disin
-
smarijokull
-
kristleifur
-
gudnihjoll
-
sjonsson
-
nautabaninn
-
prakkarinn
-
bergen
-
icekeiko
-
asthildurcesil
-
joiragnars
-
hallarut
-
annabjo
-
jensgud
-
jonaa
-
svarthamar
-
kaffi
-
stormsker
-
olinathorv
-
zunzilla
-
gbo
-
steinibriem
-
siggith
-
ea
-
svanurg
-
tannibowie
-
valdimarjohannesson
-
martasmarta
-
gullfoss
-
elnino
-
sunna2
-
thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 250623
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Notaleg færsla! Eitthvað svo hlýleg. Bestu kveður yfir hafið, BB.
Björn Birgisson, 21.6.2010 kl. 18:22
Þú nefnir að skv. gengi íslensku krónunnar er bensínverðið hærra í Svíþjóð. Hinsvegar tekurðu ekki með í reikninginn að kaupmáttur íslendinga er einnig lægri, mun lægri.
Ragnar (IP-tala skráð) 21.6.2010 kl. 20:05
Værirðu til í að bera saman laun og kaupmátt á milli landanna líka?
Einar Tryggvason (IP-tala skráð) 22.6.2010 kl. 00:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.