22.6.2010 | 17:11
HID DAGLEGA BRAUD HÉRNA Í HENNI SVÍTHJÓD.
Nú er úti vedur gott hérna Svíthjód og nálgt 20* hiti, en sólarlaust.
Thetta med bensínverdid hérna í Svíthjód og heima á Íslandi, thá var spurt í gär hvort
laun í Svíthjód séu ekki mun härra í Svíthjód.
Satt best ad segja er ég enginn sérfrädingur í launamálum hérna, enda verid hérna
adeins í rúma viku.
Samt komst ég ad thví,
ad fólk sem vinnur vid veitingastadi og kaffihús eru
med um 12000 sek. á mánudi, og strätóbílstjórar med um 16000 sek og er
hér er um útborgud laun ad räda.
Thannig ad laun eru svolítid härri hérna en á Íslandi.
Mavörur eru á svipudu róli hvad verd snertir og einnig föt og á Íslandi, en yfir
sumartímann eru útsölur á fatnadi algengar og hägt ad gera gód kaup.
Lán til íbúdakaupa bera mest 2,5% vexti og engin verdtrygging.
Reyndar er einnig einhver lánalína til íbúdakaupa med 1.8% vexti.
Thad sem ég hefi hér ad framan sagt um laun og fleira hérna í Svíthjód er
birt án ábyrgdar, og vonadi virda menn mér thad til vorkunnar, thó einhverju
skeiki í mínum upplýsingum.
Annars er allt gott ad frétta hédan úr Frösön og eins og daganna á undan er
ég á "fullu" ásamt dóttur minni í ad standsetja íbúdina sem hún á.
Audvitad á mér ekki ad vera nein skotaskuld í ad sýsla vid idnadarstörf,
thví fyrir rúmlega fjórum áratugum sídan lärdi ég húsasmídar og bý audvitad ad theirri
reynslu.
Thad eina sem hrjáir mér vid ad smída er fjárans bakid og audvitad aldurinn, sem eru
ekki í sátt vid smídavinnuna.
Lifid heil.
Vill verðtryggingu á lánin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 250243
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.