Í MINNINGU FÉLAGA STALÍNS.

 

 

myndoskarsafstalin

 

Já svona er tilveran,  their menn sem settu mestan svip á söguna eru

ódum ad hverfa af sjónarhóli hins myndräna í formi styttna og minnismerkja.

Ég man svo langt,  ad Stalín var mest umtalada persóna bladanna hér ádur fyrr,

og thótt menn deildu um hann sem stjórnanda og alrämds mordingja,

thá var hann og verdur í mínum huga,

leidtogi og stjórnandi Sovíetríkjanna sálugu.

 

 

Smá saga tengd mér og er tengd Stalín sáluga og kemur hérna:

Thannig var,  thegar ég var tíu ára thá var ég áskrifandi af kristilegu barnabladi,

Ljósberanum.

Í einu bladinu sem ég fékk var saga frá Rússlandi um kennara sem bad börnin

í bekknum ad rétta upp höndina sem trúdu á Gud og hverjir  trúdu á félaga Stalín.

Kennarinn tók thad fram í byrjun,  ad thau börn sem trúdu á Stalín fengju ad launum,

brjóstsykur.

Flest öll börnin réttu upp hönd sína og sögdust trúa á Stalín.

Thessa sögu var ég illa sáttur vid í barnabladinu mínu,  svo ég skrifadi ritstjóra

bladsins skammarbréf og sagdi söguna ekkert annad en áródur um Stalín og

Rádstjórnarríkin.

Ad lokum sagdi ég í bréfi mínu ad ég säi mér ekki färt lengur,

thar sem bladid Ljósberinn väri med slíkan áródur, ad vera áskrifandi bladsins.

 

Thad má segja ad snemma beygdist krókurinn hjá mér á pólitíska svidinu,  en mér var

thetta hjartans mál,

thrátt fyrir ad ég väri ekki nema tíu ára gamall.

Margt hefur verid sagt um Stalín sídan og verdur hver og einn ad hafa sína

skodun á karlinum,  en mín skodun mun ávallt verda sú,

ad Stalín var eitt mesta mikilmenni sögunnar og färdi thjód sína af

steinaldarstigi yfir í ad verda eitt af stóveldum heimsins á flestum svidum. 

 

 

 

 


mbl.is Stytta af Stalín fjarlćgđ úr fćđingarbć hans
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ segir ýmislegt um ţig ađ halda ţví fram ađ ţessi mađur hafi veriđ mikilmenni og félagi.   Ţetta er eitthvert mesta ómenni og skrímsli veraldarsögunnar og ekki félagi nokkurs manns lífs né liđins. 
Stalín stóđ ađ ţví ađ myrđa fólk á ýmsan máta:

Aftökur 1.500.000 manns
Dóu í Gúlaginu 5.000.000 manns
Dóu úr vosbúđ eftir ađ Stalín flutti fólk til Síberíu: 1.700.000 manns
Stríđsfangar 1.000.000
..alls 9 milljón manns sem dóu beint fyrir hans tilstilli.

Ţeir sem dóu svo úr hungri ţegar hann tók upp á ţví ađ taka alla framleiđslu frá bćndum fyrir heri sína voru milli 6.000.000 og 8.000.000.

Alls um 17.000.000 manns sem ţessi "félagi" drap.

Njörđur (IP-tala skráđ) 25.6.2010 kl. 10:03

2 Smámynd: Ţorkell Sigurjónsson

Ágćti Njördur.  Já ég get vel vidurkennt thad,  ad ég hefi ávallt verid kommúnisti,  en ad sjálfsögdu veit ég eins og allir adrir,  ad Stalín var mordingi,  eins og svo margir forsetar og rádamenn stórveldana allt fram á thennan dag,

sem margir hverjir hafa á samviskunni hundrudi og thúsunda mannslífa,  en er í nútímanum álitnir mikilmenni. Hvad thad segir um mig,  ad ég hefi haldid uppá félaga Stalín,  lät ég mér í léttur rúmi liggja.,  ágćti Njördur. 

Lifdu heill.

Ţorkell Sigurjónsson, 25.6.2010 kl. 10:42

3 identicon

Ţú ert ţá vćntanlega yfir ţig hrifin af Pol Pot og fleiri slátrara kommana á síđustu öld? Stalín er á sama bekk og Hitler og er ekkert nema fjöldamorđingi.Stalín var svo heppinn ađ vera í sigurliđinu í WW2 og ţví slapp skepnan

sigurbjörn Kjartansson (IP-tala skráđ) 25.6.2010 kl. 13:24

4 Smámynd: Ţorkell Sigurjónsson

Ágäti Sigurbjörn. Audvitad er ég ekki hrifinn af theim sem hafa á saviskunni mannslíf,  hvort sem their heita POL POT, Truman, Eisenhover, Johnson, Regan, Nixon, Bush og svo margir fleiri,  sem hafa mannslíf á samviskunni og thad mjög mörg,  heldur thad ad Stalín var madur sem markadi spor í heimssöguna og gerdi Sovétríkin ad einu mesta stórveldi heimsins.  Annars var nú ekki ätlunin ad skattyrdast vid einn né neinn um Stalín sáluga. Thú Sigurbjörn og eins Njördur megid hafa hvada skodanir sem ykkur sýnist á félaga Stalín,  en ég ätla ad hafa mína .  Med bestu kvedju.

Ţorkell Sigurjónsson, 25.6.2010 kl. 15:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 250244

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband