MINN MADUR LEIKUR MED ÍBV.

 

 

img248

 

Thetta er minn madur,  ekki Pétur,  Bjarni eda hvad their heita nú allir

thessir íhaldsskarfar sem núna berast á banaspjótum og hugsa ekkert annad en um

eigin hag og härri laun,  eda eins og Pétur sagdi um daginn athad väru svo lág laun

fyrir thad ad vera thingmadur og sennilega best ad hätta sem slíkur.

Fyrir ÍBV lidid er Tryggvi einn besti happafengur sem vid Eyjamenn höfum fengid,

á seinni árum til okkar.

Og svo er thad sem er hans adall er ad vera Eyjamadur.

Einhvernvegin fékk ég thad á tilfinninguna,  ad Tryggvir yrdi einn af lykilmönnum ÍBV í

sumar og thad ätlar ad reynast rétt.

Í fyrra,  thega hann kom med FH lidinu á Hásteinsvöll fannst mér Tryggvi hálf

threytulegur og kalladi ég thess vegna inn á völlinn,

ad göngugrindin bidi hans utan vallar.

Ég var thá og var ávallt  ákaflega ósáttur vid ad Tryggvi fór ad spila med FH.

Kannski var thad bara mikil eftirsjá og fjári sárt,  ad sjá á eftir  kappanum

yfir til fimleikafélagsins.

En nú er hann thar sem hann á heima í Vestmannaeyjum, og thad er sem mestu máli

skiptir.

Til gamans má geta thess ad mig dreymdi daginn fyrir leikinn mann sem ber

nafnid Sigurdur Reimarsson og vid tókumst í hendur.

Thetta túlkadi ég sem sigur fyrir ÍBV,  en vildi ekki storka forlögunum og greina

frá fyrir leikinn.

Ég óttadist ad ef ég greindi frá draumi mínum mundi ég styggja forlägin og

thess vegna thagdi ég.

En núna er komid fínasta vedur og svo er thad HM.

Lifid heil.

 


mbl.is Skorast ekki undan ábyrgđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 250243

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband