3.7.2010 | 13:20
GOSID Í HEIMAEY FYRIR 37 ÁRUM VAR ERFID RAUN.
Árid 1973.
Yfirvöld búin ad lýsa thví yfir
formlega ad gosid í Heimaey väri lokid.
Bladaljósmyndari tók mynd af Sjonna bílstjóra
í gardinum sínum ad Vallargötu 18.
Sjonni hreinsadi allan gardinn á handafli
og menn álitu ad hann hafi thannig
mokad tugum tonna af vikri.
Ég er hér einn og yfirgefinn í íbúd dóttur minnar thessa stundina.
Mädgurnar fóru í dýragardinn hérna í Frösön, en ég er lasinn og ekki vel rólfär.
Bíd aftur á móti eftir stórleiknum á HM, kíki af og til út en hérna er hálfskýjad
og 26* hiti.
Nú er sjálfsagt glatt á hjalla í Eyjum thessa helgi og eftir thví sem ég best veit,
er renniblída heima.
Ég hefi verid mjög frábitinn öllu sem vidkemur Heimeyjargosinu,
einfaldlega vegna thess ad ég vard mjög midur mín thegar gosid hófst og stód
yfir.
Ég var ósáttur vid thad lengi vel og fannst afleitt og leid ekki vel med ad útlit var fyrir,
ad enginn madur myndi nokkurn tíma búa framar á Heimaey.
Fyrstu daga gossins dvaldi ég og öll fjölskylda mín í Reykjavík.
Vid eins og flestir Eyjamenn fóru med bát um nóttia sem gosid hófst.
Thad eina sem ég greip med mér var vasagullúr, sem afi minn gaf mér stuttu
ádur en hann lést, árid 1952.
Báturinn sem flutti okkur til Thorlákshafnar var Ísleifur lll, en Bjarni mágur minn
Ólafsson var thá kokkur á honum.
Eftir nokkra daga í Reykjavík stód hugurinn til thess ad komast heim, en algjört
bann var á thví.
Ég var svo heppinn á bryggjurápi mínu nidur vid höfnina í höfudborginni,
ad hitta á hvar Baldur Ve 24 lá.
Ég um bord og räddi vid skipstjórann og útgerdarmann bátsins,
ödlingsmanninn Harald Hannesson.
Thad var audsótt mál af fá ad fljóta med til Eyja, en thá yrdi ég ad koma strax um
bord, og thad gerdi ég.
Á leidinni til Eyja var sämilegt vedur og um bord var Ásmundur nokkur Pálsson,
betur thekktur sem "Ási töfró."
Hann hélt uppi sýningu á töfrabrögdum og eitthvad fleira galdradi Ási fram í
thessari sjóferd minni.
Er heim kom var gosid í "algleymingi" og thad sem verra var, ég med engann hjálm.
Leidin frá bryggju og upp á Vallargötu var í einu ordi sagt algjör
thrautaganga.
Smá hraukur var farinn ad myndast thar sem Eldfell er núna og drunurnar og úr
honum kom mesta af eldi og eimyrju, sem mér fannst ad gäti verid víti líkast.
Ad auki var vikurrigning og stundum nokkud stórir molar sem komu med vikrinum.
Thetta var thad fyrsta sem ég kynntist gosinu í návíg og voru thau kynni
ekki neitt säldarbraud og um huga minn fóru einmitt thá,
thär hugrenningar, ad hvorki ég né nokkur annar ätti eftir ad búa
á Heimaey um nästu framtíd og that fannst mér mest sláandi og erfidasta ad
hugsa, thegar ég gekk thessa stuttu leid,
frá bryggju og ad heimili foreldra minna á Vallargötu 18.
En svo átti ég eftir ad aka bílinn hans födur míns ásamt honum,
vid vikurhreinsunina á Heimaey og thad var mér sannarlega ánägjulegt,
enda flutti ég heim ásamt fjölskyldu minni seinna á thessu örlagaríka ári,
1973.
Keli ásamt hundinum "Pusa" fyrir framan bílinn
hans Sjonna bílstjóra, vorid 1973.
Lifid heil
og gangid varlega um gledinnar dyr í kvöld og ávallt.
Ekki má madur gleyma, koma svo ÍBV á morgunn,
áfram ÍBV.
Nokkur útköll í Eyjum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sjonni var nú engum líkur!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 3.7.2010 kl. 14:03
Blessadur og sćll Sigurdur frändi minn. Gaman ad sjá thig og eins og thú segir var Sjonni engum líkur. Ég segi thad alltaf, ad ef hann hefdi ekki ordid fyrir smá slysi, thegar hann var 75 ára og vard thessvegna ad hćtta akstri, thá hefdi hann ábyggilega verid ad til 100 ára aldurs.
Ţorkell Sigurjónsson, 3.7.2010 kl. 17:45
Sćll góđi vinur. Ég ţakka fyrir frábćra fćrslu. Vona ađ spenningurinn í HM eđa á ég ađ segja VM ef tekiđ er tillit til stađsetningunni á ţér. Ég tek mér bessaleyfi og flyt fólki kveđju ţína á morgun. Sértu ávallt kćrt kvaddur.. Hälsningar til Sverige
Ólafur Ragnarsson, 3.7.2010 kl. 20:43
Ólafur gódi drengurinn minn og vinur. Gaman ad fá thig í heimsókn til mín. Er eins og er med einhverja pest, sem herjar á magann og höfudid, thannig ad ég er ekki í sem besta formi. En já, eins og thú segir ätlar thú ad flytja vinum okkar kvedju núna kl. 11. Kann ég thér gódar thakkir fyrir. Hafdu thad ávallt sem best Ólafur minn.
Ţorkell Sigurjónsson, 4.7.2010 kl. 09:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.