AD SKEMMTA SKRATTANUM.

 

 

c_documents_and_settings_palli_joh_desktop_myndir_devil1

 

Thad er med ólíkindum hjá okkur Íslendingum,  

 vid getum nánast ekki lifad

ödruvísi en verid sífellt ad rífast 

 og um leid sjálfsagt ad skemmta "theim gamla".

En ekki var thad nú sérstaklega á dagskrá minni,  ad vanda um um fyrir neinum né

leggja theim lífsreglurnar.

Yfirleitt hefur madur nú barasta nóg med sjálfan sig og thad sem dagurinn hefur upp á,

ad bjóda.

Ég er hérna ennthá í Sveden og hefi thad alveg glimrandi gott.

Hérna í grennd vid thar sem ég bý eru stór tré,  sem lada ad sér fugla af ýmsum

tegundum.

Sagt hefi ég ádur frá Tjaldinum vini mínum,  en n.b. hann spígs sporar í grasinu,

en lätur thad vera ad vera í trjánum.

Gráthrestir og Maríuerlur eru hér einnig.

Tvär tegundir af Finkum, Krákur og svo Skjórinn eru áberandi hérna og theim thykir

gaman í trjánum .

En einmitt í gär,

 og af thví hefi ég smá samviskubit,  sá ég Skjó einn hérna fyrir nedan svalirnar

thar sem ég bý, en their fara vída í sinni ätisleit .

Af allkunnri gäsku minni og hlýhug til allra dýra henti ég rúgbraudi til Skjósa,

taldi víst ad thad väri og sem thad er, undirstödugódur málsverdur fyir thennan nýja

skjólstäding minn.

Skjórinn gerdi nánast ekkert nästu klukkutímana annad en borda rúgbraudid,

sem ég af gjafmildi minni tók af bordum dóttur minnar og henti fyrir fuglinn.

Mér vard ad ordi ad kannski färdist fuglsi of mikid í fang,  ad borda stanslaust

í eina tvo tíma bara rúgbraud,

thad gäti ef til vill ordid til thess ad hann myndi barasta sprengja sig.

 

 

EN svo var thad í morgunn, 

 thegar ég og dóttir mín vorum ad byrja okkar venjulegu morgungöngu,

gengum vid fram á nýlega daudann Skjó nokkra metra frá húsinu og vard ad ordi,

ad greinilegt väri ad rúgbraudid bäri nafnid med rentum,

thegar thad väri kallad,

 "thrumari".

Thetta var lítil saga af fugli sem "kannski  át of mikinn trumara" og dó,  en audvitad

gat sá daudi alveg verid einhver annar, 

 en vinur minn frá thví í gär.

En kannski er ég kominn svolítid út fyrir "skúffur" og rifrildi tveggja gläsilegra

kvenna sem virdist í uppsiglingu heima á Íslandi?

 

 

 

 

Thad sem nú liggur fyrir er HM og hverjir verda heimsmeistarar í knattspyrnu.

Enga hefi ég spádómgáfuna eins og hann "Palli kolkrabbi",

en ekki leiddist mér thad mjög mikid,

ef Hollendingar myndu hampa

bikarnum í kvöld.

 

Lifid heil. 

  

 

 

 

 


mbl.is Veitti Magma ekki ráđgjöf
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 250244

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband