EKKI BRÁST HÚN SIGUR-BJÖRG ÍBV LIDINU Í DAG ?

 

 

900

 

Já já ekki brást hún SIGUR-BJÖRG draumakonan ÍBV lidinu, 

 nei ekki aldeilis.

Èg sé nú ekki ad  leikinn hafi verid neinn samba-bolti á Hásteinsvelli í dag, en

sigurinn er stadreynd og stigin telja og erum ennthá efstir í deildinni,

Leikurinn fer kannski ekki í sögubäkurnar fyri flottan bolta, 

 heldur hver sigradi í leiknum.

Ad vera í fjarlägd og fylgjast med leiknum á mbl. er langtum erfidara en vera

á Hásteinsvelli.

Ég er algjörlega "búinn" eftir svona leiki med ÍBV.

Mér hefdi verid fjárans när ad vera heima og veifa ÍBV-fánanum góda.

Ég ätladi ad segja eitthvad miklu meira,

en ég held barasta ad ég verdi ad leggja mig adeins.

Kvedja til  ÍBV lidsins og hamingjuóskir med gódan sigur.

Einnig sendi é öllum Eyjamönnum mína bestu kvedjur.

ÁFRAM ÌBV.

 


mbl.is ÍBV á toppinn eftir sigur á Fram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: þorvaldur Hermannsson

Sæll Keli,nú heldur þú bara áfram að vera í Svíþjóð,í guðanabænum farðu nú ekki að koma til landsins aftur fyrr en mótið er búið,svo þú farir nú ekki að trubbla ÍBV í sigurgöngunni.kv

þorvaldur Hermannsson, 17.7.2010 kl. 16:49

2 Smámynd: Þorkell Sigurjónsson

Blessadur Thorvaldur minn.  Já eins og thú segir er sennilega best ad ég komi ekki heim fyrr en fótboltatímabilinu lýkur.  En samt er thad svo Thorvaldur,  ad sterk er sú taug  sem ad "rekkann dregur".  Allavega verd ég kominn heim ti Íslands,  thegar vid spilum vid Breidablik thann 16. ágúst á Kópavogsvelli og ætla ég ad vera thar í fremstu víglínu studningsmanna ÍBV-lidsins. Ég skora á thig Thorvaldur ad mæta á thann leik, ef ekki verdur thá er mér ad mæta,  eda thannig.  Kær kvedja.

Þorkell Sigurjónsson, 17.7.2010 kl. 17:08

3 Smámynd: Sigurður Jónsson

Sæll Keli félagi.  Þetta er aldeilis stórkostlegt hjá ÍBV. Enn meira gaman,þar sem maður bjóst alls ekki við svona góðu gengi.

Sigurður Jónsson, 17.7.2010 kl. 17:48

4 Smámynd: Þorkell Sigurjónsson

Já Sigurdur minn.  Thad er gaman ad vera Eyjamadur í dag og ganga svona líka vel í boltanum.  Vonandi heldur sigurgangan bara áfram hjá okkur.  Kär kvedja  til thín og hennar Ástu frænku.

Þorkell Sigurjónsson, 17.7.2010 kl. 20:00

5 identicon

Blessaður Keli

Það voru góð þrjú stig í dag og fáninn á sínum stað

Kv Dollý

Solveig Adólfsdóttir (IP-tala skráð) 17.7.2010 kl. 22:10

6 identicon

Þó svo að ég búi í Breiholtinu, þá er alltaf sterk taug til gamla heimaliðsins og þykir mér vænt um hvað þeim hefur gengið vel miðað við spárnar í vor. ÁFRAM  Í B V....

Kristinn (IP-tala skráð) 17.7.2010 kl. 23:19

7 Smámynd: Þorkell Sigurjónsson

Sæl og blessud Dollý mín og Kristinn.  Já Dollý,  fáninn bídur eftir mér og ég bíd eftir ad fá ad halda á honum aftur og vonandi höldum vid áfram ad hala inn stigum,  og jafnvel eftir ad ég er kominn heim. -  Kristinn thad skal ég segja thér ad ég bjó í Kópavoginum í 13 ár,  en aldrei nokkurn tíma datt mér í hug ad halda med Blikunum, eda HK. Audvitad heldurdu thú med ÍBV ef thú ert Eyjamadur, annad kemur ekki til greina.  Kvedja

Þorkell Sigurjónsson, 18.7.2010 kl. 09:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband