EKKI ER GOTT AD HANGA, EN AD SYNDA OG SPRANGA ER HOLLT.

 

 

1083520273_sundlaug
Sundlaugin í Vestmannaeyjum.

Sund er göfug íthrótt og holl.

Kannski thessvegna starfadi ég sem sundlaugarvördur vid sundlaugina í

Vestmannaeyjum og thad hélt hjá mér samtals í 17 ár.

Aldrei var ég eda er mikill sundmadur,  rétt svona ad ég geti fleytt mér skammlaust.

Thessvegna tek ég ofan hatt minn ef ég väri yfirleitt méd hatt,

fyrir honum Benedikt Lafleur sundkappa.

Thegar ég rifja upp fyrstu árin í íthróttamidstödinni dettur mér helst í hug,

starfsfólkid sem ég starfadi med og allar kringumstädur á vinnustadnum.

Nú er ekki ätlunin ad tiltaka neitt séstakt á thessum árum mínum

sem sundaugarvördur,  thví thad väri ad ära óstödugan ad ätla sér ad gera thví

öllu skil núna.

Ätlunin er nú samt ad skrifa einskonar "skýrslu" um menn og málefni

íthróttamidstödvarinnar á theim tíma sem ég var thar vid störf,

seinna.

Hérna í Frösön Sveden er ágätis vedur í dag og ekki yfir neinu ad kvarta.

Östersund, Frösön, Brunflo og Ĺs eru stärstu kjarnarnir í nokkud stóru samfélagi

hérna, og búa um thad bil 45 thúsund manns á thessu svädi.

Thessir stadir liggja meir og minna ad Storsjön,  eda "stóra vatni" eins og vil kalla

thad.

Steinbrú mikil sem er 150 metrar á lengd tengir Östersund og Frösön.

Í Östersund rekur dóttir mín og tengdasonur matsölustad og gengur glimrandi vel,

enda í midbänum og mikid um ad vera.

Í s.l. viku var hérna fjölmennt knattspyrnumót,  thar sem mättir voru krakkar svo

hundrudum skiptir, ekki ólíkt thví sem vid eigum ad venjast heima,  en enga sá ég

nú frá Íslandi.

Jäja nú er ég kominn ädi langt frá sundíthróttinni og langsundinu hans

Benna,  en vonandi gengur karlinum vel ad fara thessa leid á milli lands og

Eyja.

Lifid heil.

 

 

 


mbl.is Á sundi til Vestmannaeyja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég bendi ţér á Bloggiđ mitt sem sýnir Hejólf Jónsson sinda milli lands og Eyja 1959,hann sinti ţađ á 5 klukkutímum og 26 mínúntum.kv

ţorvaldur hermannsson (IP-tala skráđ) 19.7.2010 kl. 01:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband