ÍBV HRADLESTIN.

 

 

img248
Tryggvi er endurfäddur.

 

Ja hérna,  ÍBV lidid klikkar bara ekki.

Innilegar hamingjuóskir til lidsmanna ÍBV og allra í Eyjum og vídar um landid. 

Thóttist nokkud viss um ad allt färi vel, 

 thví mig dreymdi Sjonna bílstjóra snemma í

vikunni,  en var thess vegna ekki alveg viss um,  ad hann väri ad boda mér sigur

fyrir ÍBV, 

sem reyndist samt vera.

Sjonni lét sig aldrei vanta á leiki ÍBV og hvar sem gamli madurinn er staddur núna,

efast ég ekki eitt augnablik ad hann fagna vel og innilega.

Ég er alveg í skýjunum yfir velgengni ÍBV lidsins og thad sem meira er,

ég get sofnad säll og gladur í kvöld.

 

Lifid heil og

ÁFRAM ÍBV.

 


mbl.is Tryggvi tryggði ÍBV sigur á Val
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Blessaður Keli

Mjög góður sigur í dag,IBV liðið var mjög dauft í fyrriháleik ,en liðið kom úr hlénu ákveðið í að fá 3,stig þá var allt annar bragur á IBV liðinu,Fáninn á sínum stað

Kv.Dollý

Solveig Adolfsdóttir (IP-tala skráð) 25.7.2010 kl. 23:03

2 Smámynd: Þorkell Sigurjónsson

Blessud og sæl Dollý mín.  Já nú er gaman ad fylgjast med boltanum og sérstakur gladningur fyrir mig hérna í útlandinu.  Ég get tæpast lýst hvad ég er hamingjusamur med hvad ÍBV lidinu gengur vel og vonandi heldur thad áfram.  Hérna í Sveden er óvanalega kalt um thessar stundir, yfir hádaginn er hitinn adeins 11-12*.,  sem er mjög óvanalegt á thessum tíma.  Kär kvedja til thín og allra í Eyjum.

Þorkell Sigurjónsson, 26.7.2010 kl. 07:26

3 Smámynd: Þorkell Sigurjónsson

Thetta fyrra mark sem Tryggvi skoradi í gær minnir óneitanlega á mark sem mér lídur seint úr minni og hann gerdi 1997 eda 8 einmitt gegn Val á Hásteinsvelli á vesturmarkid eins og í gær. Leikurinn endadi thá med 8 mörkum fyrir ÍBV gegn 2 mörkum Valsara.  En thetta mark Tryggva á sínum tíma var bogaskot af 30 metra færi, sem lenti vinstramegin vid markmanninn alveg út vid stöng.  Ad mér er markid svo minnisstætt er ad thar sem ég stend ávallt á heima leikjum ÍBV sá ég skotlínuna svo vel og var thad hrein unun ad sjá hvernig bogaboltinn hafnadi í markinu. 

Þorkell Sigurjónsson, 26.7.2010 kl. 07:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 250244

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband