26.7.2010 | 18:04
THAD ER SAMI RASSINN UNDIR THEIM ÖLLUM ?
Mikil eru vonbrigdi mín med forseta BNA.
Ég er ábyggilega ekki einn um thau vonbrigdiad, ad núverandi forseti í hvíta húsinu
myndi verda forverum sínum eitthvad skárri,
en svo virdist thví midur ekki ätla ad verda,
thví midur.
Allt thetta vesturheimska kerfi virdist adeins ganga fyrir hagsmunum,
peningum og völdum.
Mannslífid er einskisvert og mönnum í formi hermanna er att út í ad drepa,
helst eins marga og mögulegt er og madurinn er adeins ped á skákbordi
stjórnmálamann og theirra, sem vopnin skaffa, en hergagnaframleidendur
eiga feiki mikla hagsmuna ad gäta ad einhversstadar sé stríd.
Ekki veit ég hvort Obama forseti eigi hlut í einhverri hergagnaverksmidju eins
og forveri hans Bush, en ekki kämi mér thad á óvart.
Dauđasveitir í Afganistan | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 250244
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţorkell, ţađ ţarf venjulega ađ minnsta kosti tvo til ađ berjast ef ekki fleiri.
Hér er smá fróđleikur um ,,Jihad" múslíma.
Skúli Skúlason (IP-tala skráđ) 26.7.2010 kl. 21:03
ţađ ţarf samt yfirleitt einn (her) til ađ ráđast inn í annađ land.
kannski er ţín hugsun á jihad sú sama og bardagaađferđir usa í afganistan Skúli. er rétt ađ beita glćp til ađ stöđva annan glćp?
el-Toro, 27.7.2010 kl. 11:32
Sćll Keli,ţú verđur öruglega í Svíţjóđ fram yfir 5 Ágúst er ţađ ekki?andstćđingar ÍBV fatta ţađ ekki ađ ţeir ţurfa ađ komast yfir Fánann kv
ţorvaldur Hermannsson, 28.7.2010 kl. 05:33
Blessadur og säll Thorvaldur minn. Jú reyndar verd ég ekki kominn til Eyja fyrr en leik lýkur vid Blikana thann 16. ágúst og mun thá standa stutt vid í Eyjum, eda adeins 2 daga og thá er ätlunin ad fara í 3 daga til Akureyrar, svo thú sérd ad mikid er ad gera hjá mér. Fánann góda tekur Sigurjón med sér, thí ätlunin er ad hann mäti í Kópavogsslaginn thann 16. ág. Bestu kvedjur.
Ţorkell Sigurjónsson, 28.7.2010 kl. 13:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.