ÉG ER MED THJÓDHÁTÍD VID BÄJARDYRNAR. ?

 

 

img171
Thjódhátíd árid 1947. Systkynin Thorkell og Sigrídur.

 

Thad er nú svo, 

 ad ég er med thjódhátíd hérna vid bäjardyrnar thar sem ég dvel

hérna í Frösön í Sveden. 

Thetta er stärsta hljómleikahátíd sem fram fer í Sveden ár hvert og

nefnist "Storsjöyran".

Hátídin hófst í gär og stendur yfir fram á mánudag.

Í fyrra komu hér á svädid um 55 thúsnd manns og á laugardag í fyrra voru

áätlad ad um 30 thúsund manns väru á tónleikum á stärsta svidinu hérna,

en thá var á svidinu "LADY GA GA" og fleiri frägir hafa verid hér á ferd eins og,

BB King,  Bryan Adams, The Darkness o.fl.

Hér er einnig mikid af tjöldum adkomufólks og fjöldi veitingatjalda eins og vera ber.

Tívolí fyrir börnin og svid thar sem ýmisslegt skemmtiefni er fyrir thá yngstu.

Hávadinn frá tónlistinni  sem berst hingad thar sem ég bý hjá dóttur minni er svo

mikill, ad engin leid er ad sofna á kvöldin

nema ad vera med eyrnatappa.

Ekki er nú ätlunin hjá mér ad taka virkan thátt í thessari hljómleikahátíd Svíanna

ekki frekan en thjódhátíd í Eyjum,

en nú munu vera ein 20 ár sídan ég tók sídast thátt í thjódhátíd heima,

ef hägt er ad segja "hátíd" thví oft var thad eins og  vinur minn,

Thorvaldur Hermannsson sagdi um sína thátttöku,

ad hún hafi ad mestu farid fram í veitingatjaldinu thar sem hann sat og drakk og

"dáid,"

 vaknad og haldid svo áfram ad kneifa ölid.


mbl.is Herjólfur tafđist um ţrjá tíma
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 250243

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband