AD HEIMAN, EN THÓ VERID HEIMA.

 

 

img170
63 ár sídan thessi thjódhátídarmynd var tekin.
Frá vinstri: Anna Gudrún módir mín, Thorkell Gudmundss afi minn,
ég sjálfur, Jón Gudlaugss frá Vík í Mýrdal hann heldur á Sigrídi Thórönnu
systir minni og svo kona Jóns hún Margrét Ögmundsd frá Litlalandi Vestm.eyjum.
Takid eftir hattinum  sem Magga er med,  flottur.

Thad er ánägjulegt ad vel skuli takast med allt sem lýtur ad

thjódhátídar haldinu heima og ekki skemmir gód adsókn í ár.

Reyndar leit ég sjálfur ásamt dóttur minni og dótturdóttir inn á svädid thar sem

tívolíid er hérna í tengslum vid hlómleika stórhátídina sem fram fer hérna um helgina.

Mikill fjöldi fólks er á svädinu og stemmningin ekki óáthekk og á thjódhátíd heima.

Thessvegna vard mér ad ordi vid dóttur mína,  sem búid hefur hérna í

Sveden í 20 ár og med thessa stórhátí vid bäjardyrnar á hveju ári,

ad hún hafi valid stadinn vegna thess ad hann väri svo líkur thví ad vera komin

á thjódhátid í Eyjum.

Eitt er thad sem ég hugsa til og thad eru drengirnir sem nú tróna á toppi

pepsí-deildarinnar, hvort their gangi ekki hägt um gledinnar dyr,

thar sem stórleikur er í deildinni á fimmtudag og menn thurfa á öllum sínum

kröftum ad halda,  thegar their spila vid "Gaflarana".

Ef ég thekki Heimir vin minn rétt veit ég ad hann hefur gott "kontról" á sínum

mönnum thví  hann og drengirnir hans í ÍBV ätla sér langt í pepsí-deidinni í ár.

Thad sem mér thótti hvad lakast vid veru mína hérna í Sveden,

var ad ég missti alveg af heimaleikjum ÍBV,  en thad bätti thad hvad strákarnir hafa

stadid sig vel í sumar.

 

Nú fer ad styttast í veru minni hérna hjá mínu fólki í Sveden,

sem hefur verid alveg frábär tími fyrir mig  til sálar og líkama og ég haft thad alveg

eins og heima hjá mér. 

Lifid heil og áfram ÍBV.

 

 

 

 

 

 


mbl.is Metfjöldi gesta í Eyjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 250248

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband