3.8.2010 | 13:43
FLUG ER GÓDUR KOSTUR.
Ánägjuleg tídindi fyrir okkur Eyjamenn ad áötlunarflugi skuli haldid áfram til
Vestmannaeyja.
Thrátt fyrir thá miklu samgängubót, sem thegar er ordin stadreynd
med siglingu Herjólfs á milli lands og Eyja,
thá er ekki sídur gledilegt ad flug skuli áfram verda til stadar, sem val fyrir
okkur hérna,
íbúa Eyjanna.
Their sem ádur flugu á velmegtradögum spillingaráranna med eigin thyrlu,
verda nú ad brjóta odd af ofläti sínu og ferdast med almennu flugi,
eins og ég og vid thessir venjulegu Jónar í thjódfélaginu.
En kannski vilja thessir ránfuglar thjódfélagsins frekar nota Herjólf,
thar sem vidkomandi virdast hafa átt einhvad af "klínki" til kaupa á rándýrum
jeppum sem their hafa fjárfest í,
thrátt fyrir ad their skuldi thjódfélaginu tugi milljarda króna í dag.
![]() |
Hefja áćtlunarflug á morgun |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
ibvfan
-
fosterinn
-
maggibraga
-
solir
-
georg
-
gretaro
-
sigthora
-
kjartanvido
-
eyglohardar
-
rustikus
-
svenko
-
eyjapeyji
-
kokkurinn
-
valdivest
-
disin
-
smarijokull
-
kristleifur
-
gudnihjoll
-
sjonsson
-
nautabaninn
-
prakkarinn
-
bergen
-
icekeiko
-
asthildurcesil
-
joiragnars
-
hallarut
-
annabjo
-
jensgud
-
jonaa
-
svarthamar
-
kaffi
-
stormsker
-
olinathorv
-
zunzilla
-
gbo
-
steinibriem
-
siggith
-
ea
-
svanurg
-
tannibowie
-
valdimarjohannesson
-
martasmarta
-
gullfoss
-
elnino
-
sunna2
-
thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.7.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 250850
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tek undir ţér međ flugiđ. Auđvitađ ţarf ţađ áfram ađ vera valkostur.
Svo er ţađ líka spennandi ađ fá kannski sćti viđ hliđina á fyrrverandi ţyrlukarli í flugvélinni til eđa frá Eyjum.
Sigurđur Jónsson, 3.8.2010 kl. 14:08
Satt segir thú Sigurdur minn. Ekkert hefi ég á móti theim ágäta manni sem ferdadist á eigin thyrlu, thví hann er ágätur vinur minn og skemmtilegur thega sá gállinn er á honum. Samfélagid tel ég vera sökudólginn, thegar thessi ágäti madur kemst upp med greida ekki skuldir sínar á medan vid, thú og ég greidum thad sem okkur ber, ad ödrum kosti ad glata eign okkar, thad er thetta sem mér finnst óréttlátt í dag, Sigurdur.
Ţorkell Sigurjónsson, 3.8.2010 kl. 14:38
Nú vantar bara jarđgöngin.
Guđlaugur Hermannsson, 4.8.2010 kl. 08:58
Gódur Gudlaugur. Satt mćlir thú ágćti madur og thegar göngin väru komin vantar adeins göngubraut á milli Eyja og lands, thá fyrst verdum vid ánägd hér í Eyjum, svo einfalt er thad Gudlaugur minn Hermannsson. Kvedja.
Ţorkell Sigurjónsson, 4.8.2010 kl. 09:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.