25.9.2010 | 16:33
ÍBV ÍSLANDSMEISTARAR AÐ ÁRI, AÐ SJÁLFSÖGÐU.
Til hamingju ÍBV með frábært sumar og stórglæsilegan árangur.
Liðið náði því takmarki að komast í Evrópusæti, sem enginn tók alvarlega,
þegar Heimir setti það takmark í vor.
Menn bara brostu og höfðu allavega einhverjir, ekki mikla trú á stórum afrekum ÍBV.
En annað átti eftir að koma í ljós.
Því miður gaf lið ÍBV svolítið eftir í síðustu leikjum sínum, sem kom í veg fyrir
að þeir hefðu geta landað Íslandsmeistaratitlinum í ár.
En auðvitað er þetta töpuð orrusta en stríðið heldur áfram og þar er engin ástæða
til annars en setja markið á efsta sætið að ári.
En ég vil þakka ÍBV og óska þeim til hamingju með frábæran árangur,
svo og öllum öðrum einlægum stuðningsmönnum ÍBV.
ÁFRAM ÍBV.
ÁFRAM ÍBV.
![]() |
Keflavík gerði út um vonir Eyjamanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Breytt s.d. kl. 19:22 | Facebook
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
ibvfan
-
fosterinn
-
maggibraga
-
solir
-
georg
-
gretaro
-
sigthora
-
kjartanvido
-
eyglohardar
-
rustikus
-
svenko
-
eyjapeyji
-
kokkurinn
-
valdivest
-
disin
-
smarijokull
-
kristleifur
-
gudnihjoll
-
sjonsson
-
nautabaninn
-
prakkarinn
-
bergen
-
icekeiko
-
asthildurcesil
-
joiragnars
-
hallarut
-
annabjo
-
jensgud
-
jonaa
-
svarthamar
-
kaffi
-
stormsker
-
olinathorv
-
zunzilla
-
gbo
-
steinibriem
-
siggith
-
ea
-
svanurg
-
tannibowie
-
valdimarjohannesson
-
martasmarta
-
gullfoss
-
elnino
-
sunna2
-
thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.