FLEIRI EYJAMYNDIR FRÁ SÍÐUSTU ÖLD.

 

 

img110
Edinborgarbryggja og Lækurinn th sést í Eilífðina svokallaða.

img111
Grétar Skaptason og Hafsteinn Stefánsson.

img103
Sjúkrahúsið  gamla, núverandi Ráðhús bæjarins.  Sjúklingar í sólbaði?
Konan sem situr uppi mun vera móði Þóru konunnar han Óskars Matt.

img095
Eyjarósir. Kannski þekkir einhver þessa dömur?

img098
Viðlegukannturinn fyrir framan Fiskiðjuna. Hraðfrystistöðin lengst til hægri.
Næst okkur er fjara þar sem bloggari lék sér stundum.

img104
Unniið við að pakka saltfiski. Húsið er í dag bílageymslan hans Simma.
Að Tanganum og fyrir norðan "Ríkið" voru stakkstæði þar sem saltfiskur var
sólþurrkaður.

img094
Fólkið sem vann við saltfiskinn.

img109
Handbolti kvenna á Stakkó og sýnist mér dómarinn vera Kiddi frá Klöpp.
Á sjómannadaginn og 17. júní voru handboltaleikir millum Þór og Týs.
Karlahandbolti var bara ekki kominn til sögunar í Eyjum frá þessum tíma, 1940-50.

img115
Reiptog á Stakkó. Það hefur  verið meira um að vera hérna í gamla daga?

img116
Hérna er það Íslensk glíma, en við Eyjamenn áttum marga góða glímumenn.
Dómari er hann Sigurður Finnsson leikfimikennari og skólastjóri.

img114
Gamla sundlaugin var vinsæl. Þekki þarna bakatil Ástvald, Halldór Guðjónss. skólastj og Lýð Brynjólfss.
 Sundkennarar Friðrik Jesson og Guðný
Gunlaugsdóttir. Einnig konan hans Ásmundar, Bíbí Friðbjarnad..  Ástvaldur Helgason sundl.vörður og svo Vignir Guðnason.

img117 
Tveir bræður, þeir Sigurður og Ölver Haukssynir frá Vatnsdal.

img106
Óskar við Sólhlíð, Sigurjón Auðunss,Jóel frá Sælundi,
Hanni frá Svanhól, í fangi Sigga Auðuns er Þórarinn eða Tóti frá Kirkjubæ.
Jóhann Sigfúss. Jói Sif í Vinnsló og Gísli frá Hvanneyri.

img118
Fjölskyldan hans Balvins og Þórunnar.
Frá vinstri Balli, Addi, Skæringur Rútsson faðir Baldvins,  Stína,Kiddi.
Raggi Þórunn heldur á Gústa Baldvin, Biggi og svo hún Hrefna með stóru slaufuna.

 

img105
Jónas á Tanganum ásamt skrifstoudömum sínum.
Næst Jónasi, Guðbjörg Þorsteinsd. systir Tóta í Turninum.
Næsta er dótti Vigfúsar? og svo óþekkt.

 

img108
Tignarleg skrúðganga nálgast Stakkó.

 

img112
Hátíðar ganga eða mótmælaganga upp Breiðabliksveg?
Mynd sennilega frá1940-50.
 

 

img107
Myndin tekin frá Hilmisgötu og niður Bárugötu.
Fyrstu húsin eru, Víðidalur t.v. og Kaupangur til hægri


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Keli, þetta eru skemmtilegar myndir, maður hefur endalaust gaman að skoða þessar gömlu góðu Eyjamyndir.

Ætli þetta sé ekki bara aldurinn Keli minn

Kær kveðja og takk fyrir

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 21.10.2010 kl. 20:38

2 identicon

Enn og aftur kemur þú á óvart með frábærar myndir sem maður hefur aldrei séð áður.

Kv. Torfi

Torfi (IP-tala skráð) 21.10.2010 kl. 20:40

3 identicon

Sæll Keli frábærar myndir hjá þér takk fyrir þetta

Helgi Sigurlásson (IP-tala skráð) 22.10.2010 kl. 09:42

4 identicon

Afar skemmtilegar myndir og frábær síða.

Kv.

Kjartan

Kjartan Ásmundsson (IP-tala skráð) 22.10.2010 kl. 13:45

5 Smámynd: Þorkell Sigurjónsson

Sælir og blessaðir strákar mínir.  Það er alveg frábært að skyggnast inn í gamla tímann við það að horfa á þessar gömlu myndir. Reyni að birta 20 stk. á morgun, ef Enski-boltinn leyfir?  Kveðja. 

Þorkell Sigurjónsson, 22.10.2010 kl. 17:52

6 identicon

Takk fyrir skemmtilegar myndir.

Pétur Steingríms. (IP-tala skráð) 23.10.2010 kl. 05:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 250375

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband