STIKLAĐ UM Á SÍĐUSTU ÖLD Í EYJUM.

 

img144
Dansiball í Gaggó. Nemendur sem nú eru á besta aldri? Maggi Sveins og fl.

 

img113
Gamla sundlaugin.

 Ekki eru allar minningar góđar úr ţessari laug.  Man vel
eftir erfiđleikum međ blessađ "kotiđ" ţ.e.a.s. ţađ var ţađ, sem hélt uppi
hásokkunum sem mađur klćddist á ţessum áru 1950.

 

img142
Sjómannadagur í Eyjum. Rikki frá Ási er ábyggilega einn af ţessum köppum.

 

img138
Ţessa myndarlegu kumpána ţekkja allir?  Arnar, Sigurđur og Krismann.

 

img145
Sveinbjörn Guđlaugsson og Jóhann Guđnason.
Greinilega viđ ađ "uppfarta" í Samkomuhúsinu.

 

img146
Nokkrir vaskir Ţórarar. Sigurgeir frá Skuld, Sćli, Muggur, Svenni,Arnar. o.fl. 
 Áđur fyrr var mikiđ líf
í félögunum Ţór og Týr hérna í Eyjum.
Bćđi félög ráku á síđustu öld félagsheimili,
sem mikiđ voru sótt.

 

img139
Helgi Benediktsson heldur rćđu á Stakkó.

 

img140
Verkstjórnarnámskeiđ ásamt kennurum 1951.

 

img141
Myndarlegir brćđur, Arnar og Hermann Einarssynir.

 

img143
Skyldi ţetta vera Hallgerđur-langbrók.  Nei ekki er svo. Ţetta mun vera
Sigurđur Jóhannsson og frú (man ekki nafn hennar) á hlađinu viđ Stíghús sem var viđ Urđarstíg.

 

img147
Magnús Tómasson, Mangi krummó.  Man eftir konunni en ekki nafni hennar.
Mangi var kunnur trillusjómađur og fisksali og bjá ađ Hrafnabjörgum v/ Hásteinsveg.
 

 

img148
Bloggvinur minn hann Simmi koló. Er ábyggilega ađ flytja rćđu
á Sjómannadeginum, en hvađa ár ?.

 

img150
Kröfuganga á leiđ upp Skólaveginn.
Ţađ var ekki ţrautalaus ađ krefjast hćrri launa
hér áđur fyrr,  ţví ađ ţeir sem tóku ţátt eins og í
kröfugöngu áttu ţađ víst ađ fá enga vinnu eins og,
ţegar skip komu međ salt eđa kol. 

 

img149
Ungur og myndarlegur vinur minn,  Ingólfur Grétarsson.

 

img102
Básaskersbryggjan
Sennilega er ţessi ágćta mynd frá árinu 1938.  

 

 

Nú ćtla ég,

 ađ verđi smá hlé á birtingu gamalla mynda á síđunni.

Vona svo sannarlega ađ fólk hafi haft gaman,  ađ skyggnast inn í

gamla tímann héđan úr Eyjum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Sćll vinur. Ţetta eru algerir gullmolar hjá ţér Takk fyrir mig. Sértu ávallt kćrt kvaddur

Ólafur Ragnarsson, 25.10.2010 kl. 21:12

2 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Sćll meistari. Ţetta eru hreint út sagt magnađar myndir alveg frábćrt ađ skođa ţetta. Segi eins og Ólafur hér ađ ofan ţetta eru gullmolar, hreinir og klárir.   - Bestu kveđjur

Gísli Foster Hjartarson, 26.10.2010 kl. 14:24

3 identicon

Frábćrar myndir sem gaman er ađ skođa. Frétti af síđunni hjá Torfa vini mínum Haralds. Kem oftar ef framhald verđur á birtingu gamalla mynda

Eiríkur frá Hofi (Landagötu 25)

Eiríkur Ţ. Einarsson (IP-tala skráđ) 27.10.2010 kl. 16:12

4 Smámynd: Ţorkell Sigurjónsson

Skemmtilegt ađ fá góđ viđbrögđ viđ gömlu myndunum. Reyni áfram ađ birta slíkar myndir á nćstunni. Ágćti Eiríkur.  Gaman ađ segja ţér frá ţví,  ađ ég sem drengur, ađeins átta ára gamall (sextíu ár síđan) gekk daglega framhjá Hofi,  ţví foreldrar mínir keyptu mjólk af Högna í Vatnsdal. Ţannig ađ ég ţekkti vel til ţarna austur frá.  Ég mann ágćtlega eftir ţér og fađir ţinn kenndi mér í Gagnfrćđaskólanum og fannst mér hann vera góđur kennari.

Eitt sumar unnum viđ Óskar bróđir ţinn saman,  hann viđ byggingarvinnu hjá Baldvin og Kristni, en ég var í húsasmíđalćri hjá Kidda. Síđan eru ansi mörg ár.  Kveđja til ykkar.

Ţorkell Sigurjónsson, 28.10.2010 kl. 14:09

5 Smámynd: Sigmar Ţór Sveinbjörnsson

Heill og sćll kćri bloggvinur. Gaman ađ ţessum myndum og vonandi koma margar fleiri. Mig langar ađ gera smá athugasemdir viđ 4 myndir:

Mund nr.5. Ţar er Jóhann sagđur Guđnason en hann er Guđmundsson 

Mynd nr.10. Á myndinni er Sigurgeir Jóhannsson ( Siggi kokkur) og kona hans Sigríđur Guđmundsdóttir oftast kölluđ Besta.

Mynd nr. 11. Ţar er Magnús og međ honum á myndinni er Jónína Sveinsdóttir, Sjónarhól systir ömmu minnar Ţórunnar Sveinsdóttir frá Byggđarenda.

Mynd nr. 12. Ţar segir ţú ađ ég Simmi koló sé ađ halda rćđu, ţetta er ekki rétt, myndin er ekki af mér , ţessi mynd er örugglega mjög gömul ţađ sést á míkrafóninum. Vonandi er einhver sem kemur hér inn á síđuna ţína sem ţekkir ţennan mann

Vona ađ ţú móđgist ekki ţó ég sé ađ setja inn ţessar leiđréttingar

Kćr kveđja og takk fyrir ţessar gömlu góđu myndir.

Sigmar Ţór Sveinbjörnsson, 28.10.2010 kl. 22:06

6 Smámynd: Ţorkell Sigurjónsson

Blessađur og sćll Sigmar minn.  Nei, nei ţetta er einmitt fínt hjá ţér Simmi minn og er ég ţér innilega ţakklátur fyrir ţínar upplýsingar.  En ţessi meinta mynd af ţér er alveg sláandi lík ţér Simmi,  ţađ verđ ég ađ segja.  Hver mađurinn er ţađ er stór spurningin?.  Kveđja.     

Ţorkell Sigurjónsson, 28.10.2010 kl. 22:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 250250

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband