5.2.2011 | 19:04
AMERÍKA, AMERÍKA, ÞÚ ÆVINTÝRALANDIÐ.
Eldri sonurinn við bílana tvo, það dugði ekkert minna.
Húsið sem við vorum í var glæsilegt. Allir í sér herbergi með WC. og sturtu.
Slappað af í garðinum við húsið
Yngsta barnabarnið mitt, hún Natalía.
Synirnir taka kalkúninn úr ofninum á aðfangadag-jóla.
Barnabörnin mín tvö, Þorkell jr. og Azíta spá í nýja skó.
Kaldur kani í krókódílagarðinum.
Keli, Sigþóra, Azíta Sigurjón og Þorkell.
Gunnsa tengdadóttir mín, Sigþóra barnabarn mitt og svo synirnir mínir tveir.
Karlinn kominn í laugina í bakgarðinum.
Stelpurnar mínar frá Svíþjóð, tilbúnar í utreiðartúrinn.
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 250248
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Þorkell, til hamingju með krakkana þína, þau er öll mjög myndaleg, og mikið held ég að hafi verið gaman hjá ykkur.
kær kveðja.
Helgi Þór Gunnarsson, 6.2.2011 kl. 01:26
Blessaður Helgi minn og þakka þér góð orð til mín og fjölskyldu. Því máttu trúa Helgi, þetta var sannkölluð draumaferð. Kveðja.
Þorkell Sigurjónsson, 6.2.2011 kl. 15:33
Helgi Þór Gunnarsson, 6.2.2011 kl. 17:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.