27.2.2011 | 22:09
AMERÍKUFERÐIN GÓÐA.
Walt Disney World í baksýn.
Sigríður ,Azíta,Þorkelljr. Sigurjón og Sigþóra.
Í byssuversluninni hans Tim's Guns and Range Class III.
Þrátt fyrir að vera friðarsinni og enga trú á mátt fírveksins í heiminum
stóðst ég ekki mátið, að máta eina hríðskotabyssu.
Á æfingarsvæði verlunarinnar skutum við á mark eins og óðir menn
Kanarnir í verluninni vildu meina að hér væru Íslenski Rambóar mættir,
og hristu höfuð sín.
Það er öllu friðsamlegra yfir þessari kvöldmáltíð.
Barnabörn mín, Sigþóra og Azíta.
Í Ameríkuferðinni var yngsti meðlimur fjölskyldunnar, hún Natalía
barna-barnið mitt.
Á bak má sjá
ömmu hennar, tengdadóttir mína og Ólaf Helga son minn.
Florída er þekkt fyrir appelsínuræt og þegar ég trimmaði á
morgnanna í sól og sumaryl, voru appelsínuakrarnir vítt og breitt
á leið minni.
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
ibvfan
-
fosterinn
-
maggibraga
-
solir
-
georg
-
gretaro
-
sigthora
-
kjartanvido
-
eyglohardar
-
rustikus
-
svenko
-
eyjapeyji
-
kokkurinn
-
valdivest
-
disin
-
smarijokull
-
kristleifur
-
gudnihjoll
-
sjonsson
-
nautabaninn
-
prakkarinn
-
bergen
-
icekeiko
-
asthildurcesil
-
joiragnars
-
hallarut
-
annabjo
-
jensgud
-
jonaa
-
svarthamar
-
kaffi
-
stormsker
-
olinathorv
-
zunzilla
-
gbo
-
steinibriem
-
siggith
-
ea
-
svanurg
-
tannibowie
-
valdimarjohannesson
-
martasmarta
-
gullfoss
-
elnino
-
sunna2
-
thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.