KAKÓHREYFINGIN Í EYJUM, 1933-43.

 

 

 

Rakst á skemmtilega grein í gömlu ţjóđhátíđarblađi,   sem fjallađi um göngu klúbb

er var til hér í Eyjum og lifđi í 10 ár á árunum,  1933-1943.

Tilgangurinn var ađ fara  í gönguferđir.

Haft var međferđis skaftpottur gerđalegur,  strengjahljóđfćri eitt til tvö og auk

ţess nokkur matvćli í bakpoka.

 

Ţetta voru međlimir hinnar svonefndu

 Kakóhreyfingar, 

og takmark hennar voru  gönguferđir um Heimaey á hverjum sunnudagsmorgni, 

 og skyldi ţá jafnan, hita kakó í skaftpotti til hressingar.

Jafnframt var upphafinn söngur mikill međ strengjahljóđfćrum,

r.d. mandólín,  ukulele eđa gítar.

Ţeir sem lengst héldu merki hreyfingarinnar á lofti voru:

Karl Guđjónsson, Árni Guđmundsson, Jóhann Gíslason og Oddgeir Kristjánsson.

 

1971_b_39_A

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 



                Oddgeir Kristjánsson.

1959,_bls__27_A

 


 

 

1959,_bls__11_B

 

 

 

 

 

 

 

 

 

     

                                  Karl Guđjónsson kennari.

 

 


´                       Árni Guđmundsson, Háeyri 

 

show_imageCADEZY0L

Frá vinstri er Jóhann Gíslason.

 

Ţegar nýir félagar hlutu ţá náđ ađ fá inngöngu í Hreyfinguna, 

voru ţeir innteknir međ sérstöku "ritúali", lamdir í hausinn međ hvannanjóla og

skvett kakói í klćđi ţeirra.

Voru ţeir ađ ţví loknu fullgildir til starfa.

 

Heimaklettur og Ystiklettur voru uppáhaldsstađir,  sem oft voru heimsóttir.

Ţá Hvíld, fögur brekka sunnan í Blátindi,  óskipta ađdáun félaganna.

Á hverjum stađ voru byggđar hlóđir og ţar sođiđ kakóiđ.

Ekki mátti nota prímus eđa önnur hitunaráhöld,  kakóhreyfingin fyrirleit öll slík

áhöld frá vélamenningunni.

 

Međan beđiđ var ađ syđi í pottinum,  var sungiđ og kveđiđ.

Loks ţegar kakóiđ sauđ,  ráku allir upp öskur mikiđ og hrópuđu:

Ţađ sýđur,  ţađ sýđur!

Ţá var upphafinn söngur Kakóhreyfingarinnar:

Nú drekkum viđ kakó međ kćti í lund  o.s. frv.

Nú tók hver fram sína drykkjarkönnu og brauđ og  flatkökur var dregiđ upp úr

bakpokanum og snćtt af mikilli lyst.

Jafnan var dansađur ástríđuţrunginn dans kringum hlóđirnar og sungiđ međ

sérkennilegt lag.

Ţetta hafđi örvandi áhrif á eldinn,  enda gert í sćringarskyni ef illa logađi í hlóđunum.

-  Kölluđu sumir ţetta villimannadans.

 

Margar ljósmyndir voru teknar af Kakóhreyfingarfélögunum á ýmsum stöđum

Heimaeyjar viđ allskonar störf:

inntöku nýrra félaga,  kakódrykkju,  sćringardans umhverfis eldinn o.s. frv. -

-  Myndirnar geyma minningarnar um lífsglađa unga menn, 

 sem elskuđu eyjarnar sínar fögru og kynntust rćkilega fegurstu stöđunum á

ţessum gönguferđum.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 250246

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband