21.4.2011 | 14:15
Á STRÍÐSÁRUNUM 1939-45 HÉRNA Í EYJUM.
Þegar við vorum í Bandaríkjunum um jól og áramót s.l.
komum við í forngripaverslun þar sem þessi
forlát hermannariffill var til sölu.
Sonur minn Sigurjón stillir sé upp fyrir myndatöku.
Á stríðsárunum 1939-45 var staðsettar hér í Vestmannaeyjum herbúðir austur á
Urðum og voru þar fyrst Bretar og svo Kanar.
Sambúðin við herinn var yfirleitt árekstrarlaus. Þó kom eitt sinn til ryskinga milli
Íslendings og hermanns. Hann átti vakt á bryggjunni og varnaði Guðna Jónssyni
formanni að ganga til skips.
Hann var karlmenni og hafði engar vöflur á og afvopnaði hermanninn.
Tók hann byssuna og hafði með sér á sjóinn, en þegar hann kom úr róðrinum,
beið lögreglan hans á bryggjunni ásamt herlögreglu.
Fóru þeir með hann til herbúða sinna í Kuða.
Þar var honum stefnt fyrir herrétt, enda var árás á vopnaðan varðmann litinn mjög
alvarlegum augum.
Bæjarfógeti, Sigfús M. Johnsen krafðist þess, að dæmt yrði eftir íslenskum lögum,
og var það gefið eftir.
Sýknaði hann Íslendinginn, þar sem hermaðurinn hafði ekki byssuleyfi.
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.