ÞEGAR GÖLLI VALDA VAR HÁSETI HJÁ BINNA Í GRÖF.

 

 

 

300px-Binni2
Binni í Gröf.

 

 

 

Á árunum áður var lengi háseti hjá honum Binna í Gröf,

Árni Valdason, 

 eða eins og allir Eyjamenn og flestir landsmenn þekktu karl,

sem Gölla-Valda.

 

 

 

 

img138
Árni Valdason.

 

 

Einhverju sinni komu þeir á Gullborginni inn til Akureyrar með drekkhlaðið

skip af síld.

Skipshöfnin hóf nú undirbúning að losun á síldinni.

Þá skundar Árni í land.

Þegar losun síldarinnar er um það bil að ljúka,

kemur Árni til skips,  augafullur.

Benóný skipsstjóri og allir strákarnir um borð,  voru sárgramir út í Árna,

fyrir að hafa hlaupið frá skylduverkum sínum.

Binni tekur nú að átelja Árna,  þar sem hann stendur með hendur í vösunum og

blínir á félaga sína,  sem nú eru við að ljúka lönduninni.

Árni svarar átölum skipsstjórans hressilega:

 

"Einhver verður að vera í því andlega,  

 strákar"!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband