1.5.2011 | 16:11
ÞEGAR GÖLLI VALDA VAR HÁSETI HJÁ BINNA Í GRÖF.
Á árunum áður var lengi háseti hjá honum Binna í Gröf,
Árni Valdason,
eða eins og allir Eyjamenn og flestir landsmenn þekktu karl,
sem Gölla-Valda.
Einhverju sinni komu þeir á Gullborginni inn til Akureyrar með drekkhlaðið
skip af síld.
Skipshöfnin hóf nú undirbúning að losun á síldinni.
Þá skundar Árni í land.
Þegar losun síldarinnar er um það bil að ljúka,
kemur Árni til skips, augafullur.
Benóný skipsstjóri og allir strákarnir um borð, voru sárgramir út í Árna,
fyrir að hafa hlaupið frá skylduverkum sínum.
Binni tekur nú að átelja Árna, þar sem hann stendur með hendur í vösunum og
blínir á félaga sína, sem nú eru við að ljúka lönduninni.
Árni svarar átölum skipsstjórans hressilega:
"Einhver verður að vera í því andlega,
strákar"!
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.