12.5.2011 | 18:40
TÓNSKÁLDIĐ SEM HAFĐI VIĐKOMU Í EYJUM.
Vestmannaeyjar um miđja síđustu öld.
Björn Th. Björnsson hefur í bókum sínum ritađ eitt og annađ á sínum langa ferli.
Hér segir frá einum ágćtum manni sem hét,
Jón Pálsson frá Hlíđ, Eyjafjöllum:
Og svo var hann líka,
ađ sagt var tónskáld, ţótt engum tćkist ađ skilja ţađ.
Ekkert átti hann hljóđfćriđ og enga hafđi hann vistarveruna.
Aldrei spilađi hann og aldrei var neitt eftir hann spilađ.
En tónskáld samt.
Haft er fyrir satt, ađ mússikhneigđ góđmenni í höfuđstađnum hafi skotiđ saman
farareyrir handa ţessu tónverkalausa tónskáldi til Vínar og fór ţar fremstur,
Jón Pálsson alnafni tónskáldsins, sem ţá var bankagjaldkeri, mikill öđlingsmađur.
Segir nú sagan, ađ ţessir músíkölsku velgerđarmenn hafi kvatt Vínarfarann
niđurá bryggju, og síđan skundađ ánćgđir til síns heima, ađ hafa komiđ góđum
hćfileikum á göfuga braut.
Á ţessum árum var ţađ (og mjög viđsjárverđur) háttur skipa á útleiđ,
ađ hafa viđkomu í Vestmannaeyjum.
Ţar sem umrćtt og vćntanlegt tónskáld ţekkti diversi kúltúrelement í stađnum
dvaldist honum ţar lengur en svo ađ rétt áframhald yrđi međ skipsferđinni.
Ofan á ţađ bćtist, ađ tregt var um drykkjarföng á ţeim vondu árum, jafnvel ţótt
menn gengju međ hundrađkalla á sér í vösunum.
Árni hét frćgur rakari Böđvarsson á Bárustígnum, og til hans fer nú Jón
(og ekki endilega í rakaralegum erindum) og biđur hann ađ selja sér flösku af
Bayrum ( sem var ţó af náttúrunnar hendi fremur ćtluđ á höfuđiđ en í).
Hér í Bárgötu 11, Bifröst var ađsetur Árna rakara Böđvarsson.
Á efri hćđinni rak hann svo billjardstofu.
Árni rakari rétti Jóni glasiđ og segir fimmkall.
Jón rétti honum á móti stóra seđilinn og Árni segir:
Ja ţví miđur get ég ekki skipt.
Ţá á vćntanlegur Vínarfari ađ hafa sagt: - Ţađ gerir ekkert til. Ég smátek bara út á
ţađ.
Síđan heldur reyfari ţessi áfram á ţá lund ađ Jóni var ţrotinn farareyrinn, en fékk
hinsvegar gratís flutning á fastalandi aftur.
Morgun einn árla á svo ađ hafa veriđ bariđ ađ dyrum hjá áđurnefndum forystumanni
útsendingarinnar og á pallinum stađiđ sá sem átti samkvćmt almanakinu ađ vera
kominn til Dónár fögru borgar og mćlt viđ velgjörđara sinn á náttfötunum ţessi orđ:
- Haldiđ ţér, nafni minn, ađ eitthvert fúndament sé fyrir nýrri
kollektíón ?
Um bloggiđ
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.