FYRIR 50 ÁRUM VAR VINSÆL DANSHLJÓMSVEIT Í EYJUM ?

 

 

 

Tacton-sextettin. Ve.
Tacton-sextettinn ásamt söngkonu.-  Efri röð frá vinstri:
Einar,  Gunnar,  Gerða,  Ellert.
Fremri röð:  Hannes, Örlygur,  Sigurjón.

 

 

 

 

Í umsögn um þessa ágætu hljómsveit,  sem var stofnuð fyrir hálfri öld síðan,

hér í Vestmannaeyjum segir,  að hún sé tvímælalaust ein sú albesta,

sem við Eyjabúar höfum átt völ á um árabil.

 

Hjómsveitin hóf að leika í Samkomuhúsinu í október s.l. og er ráðin þar til 11. maí n.k.

Í viðtali við Hannes Bjarnason meðlim hljómsveitarinnar kemur fram,

að hann er 17 ára,  leikur á sóló gítar og er stjórnandi hljómsveitarinnar,

Hannes sagði,  að Tacton sextett hefði verið stofnaður fyrir rúmu ári síðan,

en að nú væru aðeins tveir eftir að hinum upphaflegur stofnendum.

Hinir hefðu smám saman helst úr lestinni.

Hannes var spurður hve oft í viku þau léku fyrir dansi í Samkomuhúsinu.

Hann sagði að það væri að jafnaði 2 - 3 kvöld í viku,

annars færi það mikið eftir því hvort landlegur væru.

Hannes sagði að hljómsveitin kappkostaði að vera með ný og vinsæl lög á

dagskrá sinni,  enda væri það eitt aðalatriðið,

til að halda vinsældum.

Hljómsveiti æfði að jafnaði 2 til 3 í viku,  sagði þessi hressi stjórnandi

Tricon-sextettinn,

 að lokum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Keli, það er gaman að skoða þessa mynd af strákunum, ég man vel eftir þessum drengjum.   Því miður dóu Gunnar og Örlygur langt fyrir aldur fram.

kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 7.6.2011 kl. 23:46

2 Smámynd: Þorkell Sigurjónsson

Blessaður og sæll Sigmar minn.  Jú hljómsveitin sú arna var með þeim betri á þessum árum.  Þegar maður sér blákaldar staðreyndir áranna, hálf öld,  sextíu ár frá þessu eða hinu sem var á döfinni,  svo og allt það fólk sem einu sinni var ungt fólk,  þá liggur við að manni "falli allur ketill í eld".  Kveðja.

Þorkell Sigurjónsson, 8.6.2011 kl. 09:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 250624

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband