FJÖLSKYLDUMYNDIR FRÁ EYJUM.

 

 

Úr myndaalbúmi mínu.

 

Árið 1950 
Systkini og frændfólk í lautarferð um 1950.
Frá vinstri: Svava Guðjónsd. Sigga systir, Sigurrós systir pabba,
móðir mín Anna, faðir minn Sjonni, ég Keli,  og fremst
tvíburarnir Hega og Sigurður Guðjónsbörn.

Untitled
Keli á hestbaki 1946.
Í gamla daga var algengt að hestar gengu lausir hérna
í Eyjum.  Myndin tekin rétt vestur af Lifrasamlaginu og Gúanóinu.

Fermingardagur Sigríðar Þ Sigurjónsdóttir
Ferming Siggu systur minnar 1958.
Mamma, Sigga og pabbi.

Ferming Siggu veistla á Vallarg. 18
Fermingarveislan hennar Siggu heima að Vallargötu 18
Frá vinstri: Guðbjörg, Oddný, faðir þeirra systra Ögmundur
og kona hans Svava, Sjonni, Sigga, Sigurrós systir pabba,

séra Halldór Kolbeins og frú Lára.

og Keli
Beta og Keli 1964.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Skemmtilegar myndir Keli minn. Ég man vel eftir þessari lautaferð. Reyndar var þetta ekki kallað lautarferðir í þá daga.

Svava frá Strandbergi , 26.6.2011 kl. 13:10

2 Smámynd: Þorkell Sigurjónsson

Satt segir þú Svava mín.  Ekki var talað um lautarferð á þessum tíma.  En eindrægnin var ávallt mikil milli foreldra minna og fjölskyldu þinnar,  það man ég.  Ekki man ég nú sérstaklega eftir þessari ferð okkar út í náttúruna fyri einum 60 árum síðan. En mér þykir gaman og um leið ljúft,  að minnast gamla tímans,  þó sumt af því sem gerðist væri ekki ávallt skemmtilegt.  Kveðja

Þorkell Sigurjónsson, 26.6.2011 kl. 21:15

3 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Held að þessi lautarferð hafi verið 1953 eða 1954, rétt eftir að við fluttum frá Eyjum. Nokkrar myndir voru þá teknar sem enn eru til hjá fjölskyldunni og ég man vel eftir þessu. Gaman að þessum myndum.

Sigurður Þór Guðjónsson, 29.6.2011 kl. 18:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband