29.6.2011 | 17:29
ENNŢÁ BAKVIĐ MYNDAVÉLINA.
Áriđ 1957. Ég og Óli Tótu,
nýkomnir úr fýl.
Hér er ég staddur í Noregi áriđ 1961 ásamt,
Ágústi Ögmunds. og Kristni Baldvinssyni.
Dvöldum ţarna á ávaxtabúgarđi viđ Hardanger,
og auđvitađ til ađ tína ávexti og vinna viđ ýmislegt fleira.
Gosáriđ 1973. Börnin mín, Sigríđur og Sigurjón sitja á tröppum starfsm. íbúđar á Sámsstöđum Fljótshlíđ. Heimeyjar gosiđ á hverjum degi í beinni.
Áriđ 1949.
Ég og Óskar frá Háeyri, Lautarpeyi. Erum hér á Neđri-kleifum
Heimakletts.
Fađir minn, Sjonni eftir ágćtis veiđidag niđurá
Stóru Lambhillu.
Svona sjón fer ađ verđa sjaldséđ nú á dögum.
Snótarferđ til Danmerkur áriđ 1977.
Frá vinstri: Gunnar prent, Beta mín, ég, Örn og hans spúsa.
Snótarferđ no. tvö áriđ 1982.
Ég og vinur minn Stanley í mjög góđum gír.
Tveir mjög góđir vinir mínir,
Ólafur Ragnarss. og Óskar Ţórarinss.
Um bloggiđ
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
ibvfan
-
fosterinn
-
maggibraga
-
solir
-
georg
-
gretaro
-
sigthora
-
kjartanvido
-
eyglohardar
-
rustikus
-
svenko
-
eyjapeyji
-
kokkurinn
-
valdivest
-
disin
-
smarijokull
-
kristleifur
-
gudnihjoll
-
sjonsson
-
nautabaninn
-
prakkarinn
-
bergen
-
icekeiko
-
asthildurcesil
-
joiragnars
-
hallarut
-
annabjo
-
jensgud
-
jonaa
-
svarthamar
-
kaffi
-
stormsker
-
olinathorv
-
zunzilla
-
gbo
-
steinibriem
-
siggith
-
ea
-
svanurg
-
tannibowie
-
valdimarjohannesson
-
martasmarta
-
gullfoss
-
elnino
-
sunna2
-
thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 250628
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gaman ađ ţessum myndum.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.6.2011 kl. 20:46
Sćl og blessuđ Ásthildur mín. Ţakka ţér innlitiđ og ţína jákvćđni gagnvart myndunum mínum. Kćr kveđja.
Ţorkell Sigurjónsson, 29.6.2011 kl. 21:39
Blessađur Keli
Skemmtilegar myndir
Solveig Adolfsdóttir (IP-tala skráđ) 29.6.2011 kl. 22:50
Ţakka Dollý mín. Ef ég ćtti ađ birta allar ţćr myndir sem ég lúri á, ţá tćki ţađ ábyggilega nokkra mánuđi. En ţađ verđur nú kannski ekki í ţetta skiptiđ. Ţakka ţér innlitiđ, Dollý. Kćr kveđja.
Ţorkell Sigurjónsson, 30.6.2011 kl. 10:28
Kćri vinur.
Ţakka góđar myndir. Ţarna er ćskuvinur okkar lifandi komin, međ fýlakransinn um hálsinn. Ég var sjö sumur á Miđbćlisbökkum undir A- Eyjafjöllum,ţar var mikiđ drepiđ af fýlsungum. Annađ sumariđ mitt ţegar ég var níu ára kom ég inn í kofann ţar sem fýlnum var hent í einn bing, ofan á hrúgunni sat einn lifandi. Ţá skeđi eitthvađ í barnsálinni. Ég neitađi ađ drepa fugl og komst upp međ ţađ, enda var ég hjá mjög góđu fólki. Eftir ţetta ţegar sást hvítur blettur á túni fór Lásason og rotađi fuglinn. Ekki gat ég borđađ fuglakjöt fyrr en Pálmi Ló bauđ mér í körfukjúkling á Naustinu, fimmtán árum síđar.
Keli, takk fyrir góđar minningar. Óskar frá Háeyri.
Óskar Ţórarinsson (IP-tala skráđ) 1.7.2011 kl. 23:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.