18.8.2011 | 11:46
KARLINN Í SVEDEN OG STELPURNAR HANS.
Florida um s.l. áramót.
Keli, Sigurjón og Keli jr.
Sigthóra, Axita og Sigrídur Thóranna.
Ég er hérna ennthá í Frösön,
nú er hägvidri med sól og 17¤ hita í forsälu, alveg fräbärt vedur.
Í gär fórum vid,
ég dóttir mín hún Sigrídur og barnabörn mín, thär Azíta og Sigthóra á safn,
sem heitir
"Jamtli" og thar getur madur skodad 1000 ára sögu Jamtlands, eda nordur hluta
Síthjódar, en Samar eru og voru thekktastir fyrir hreindýrabúskap sinn .
Thetta er einskonar byggdarsafn, sem bädi er innandyra og svo úti,
gömul hús og götur, svo og vinnubrögd í sveitinni hérna í gamla daga.
Bendi á myndir á face-book sídu minn úr ferd okkar í thetta safn í gär.
Í gärmorgun byrjadi ég daginn med gódum göngutúr hérna í Frösön,
eda eins og ég geri ávallt heima í Eyjum á hverjum degi.
Í gärkvöldi var horft á leik Barselona og Real-Madrid og var mest gaman hjá mér,
ad fylgjast med tengdasyninum og vidbrögdum hans medan á leiknum stód (ekki
ósvipad Kela á Hásteinsvelli), en hann er einlägur Barselona-addáandi og elskar
Börsunga.
Thví fannst
mér ágätt thá stundina,
ad vera med
adeins 50% heyrn.
EN nú er úti vedur gott, thannig ad ég slä botninn í bloggskrif mín í dag,
hédan frá Sveden og fer hér út á sólpalli í 30¤ hita og upplagt ad sóla sig.
Kvedja heim.
PS: Bensíverdid hérna í gärmorgun var 14.04 sänskar krónur á 95 oktana bensíni,
og í morgunn á annarri bensínstöd, var líterinn 13.88 sänskar krónur.
Nú geta their sem vija reiknad og borid saman verdid heima á Ísland.
Um bloggiđ
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
ibvfan
-
fosterinn
-
maggibraga
-
solir
-
georg
-
gretaro
-
sigthora
-
kjartanvido
-
eyglohardar
-
rustikus
-
svenko
-
eyjapeyji
-
kokkurinn
-
valdivest
-
disin
-
smarijokull
-
kristleifur
-
gudnihjoll
-
sjonsson
-
nautabaninn
-
prakkarinn
-
bergen
-
icekeiko
-
asthildurcesil
-
joiragnars
-
hallarut
-
annabjo
-
jensgud
-
jonaa
-
svarthamar
-
kaffi
-
stormsker
-
olinathorv
-
zunzilla
-
gbo
-
steinibriem
-
siggith
-
ea
-
svanurg
-
tannibowie
-
valdimarjohannesson
-
martasmarta
-
gullfoss
-
elnino
-
sunna2
-
thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.