20.8.2011 | 11:18
Á LAUGARDEGI Í SVEDEN.
Yngsta afabarn mitt, hún Natalía Ólafsdóttir. Pabbi, mamma og amma á bak.
Sól og blída allan daginn í gär, en í dag er rigning.
Thannig er thad einnig í lífinu, skin og skúrir.
Í gär thegar vid löbbudum yfir til Östersund var mikid af blómum og stór mynd
vid endann á brúnni yfir vatnid.
Myndin var af ungum dreng ,
sem hefdi ordid tvítugur núna um helgina. Hann var vid skál og reyndi ad synda í
köldu vatninu, med theim hörmulegu afleidingum ad hann drukknadi.
Í gär fór ég ásamt dóttur minni og afastelpum mínum tveimur í smá búdarleidangur,
og nú var ätlunin ad kaupa täki í eldhúsid hennar Önnu Gudrúnar, en hún er elst
af thremur afastelpum sem ég á og eru hér í Frösön.
Hún ér búin ad fá íbúd og vantar audvitad allt í eldhúsid.
Stefnan var, ad kaupa rafmagnskaffikönnu, braudrist og rafmagnshitakönnu.
Og vit menn allt thetta fékkst á 499 sönskar krónur og täkin af
philipsgerd.
Öll thessi täki á ca. níu thúsund krónu íslenkar.
Hvad ätli Tóti í Geisla segi um slíka tombóluprísa?
Nú fer ad nálgast í beinni, Arsenal og Liverpool og ég fer ad setja mig í stellingar.
Veit,
ad thad sama gerir Sigurjón sonur minn í Eyjum, en eins og althjód veit
er hann mikill Púllar, en ég er einlägur Arsenal-dáandi.
Megi betra lidid vinna og er engin spurning í mínum huga hvorir eru betri,
eda thannig.
Lifid heil og kvedja í Eyjarnar og allra á fastalandinu einnig.
Um bloggiđ
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
ibvfan
-
fosterinn
-
maggibraga
-
solir
-
georg
-
gretaro
-
sigthora
-
kjartanvido
-
eyglohardar
-
rustikus
-
svenko
-
eyjapeyji
-
kokkurinn
-
valdivest
-
disin
-
smarijokull
-
kristleifur
-
gudnihjoll
-
sjonsson
-
nautabaninn
-
prakkarinn
-
bergen
-
icekeiko
-
asthildurcesil
-
joiragnars
-
hallarut
-
annabjo
-
jensgud
-
jonaa
-
svarthamar
-
kaffi
-
stormsker
-
olinathorv
-
zunzilla
-
gbo
-
steinibriem
-
siggith
-
ea
-
svanurg
-
tannibowie
-
valdimarjohannesson
-
martasmarta
-
gullfoss
-
elnino
-
sunna2
-
thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 250624
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Askoti voru mínir menn daprir í dag. Tap á heimavelli og voru ekki ad spila sinn letta og góda leik, thví midur.
Vonandi verda úrstin á Hásteinsvelli á morgunn, okkur heimamönnum í vil. Áfram ÍBV.
Ţorkell Sigurjónsson, 20.8.2011 kl. 14:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.