14.9.2011 | 10:27
STYRMIR, FORSETINN OG SJÁLFSTÄDISFLOKURINN.
Nú thykir mér gamall draugur íhaldsins vera kominn heldur betur á stjá.
Jú,
samsäriskenning og illdeilur innan vinstrimann á Íslandi,
thar sem forsetinn er í adalhlutverki.
Er thetta ekki einkennandi fyrir gamlan ref í skrifum íhaldsins, eins og Styrmir er.
Hann veit manna best,
ad nú er innan hans flokks í uppsiglingu ein mesta valdabarátta hád,
sem menn hafa ádur upplifad.
Sjálfstädisflokkurinn brennur stafna á milli í illdeilum,
um forystu innan sjálfstädismanna og svo mismunandi afstada til ESB.
Styrmir väri meiri madur,
ad segja okkur frá theirri baráttu sem hann thekkir betur en almennt gerist,
innan eigin flokks.
Styrmir: Forsetinn hyggur á endurkjör | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 250244
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það þarf enginn að segja okkur frá því sem er að gerast innan Íhaldsins, hvorki Styrmir né aðrir. Alli vita þetta sem vilja vita það.
Hitt er athyglisverðara að tækifærissinninn, rassasleykir auðmanna og fyrirrum Vinstrimöðruvellingur er enn að sýna okkur hvílik ræksni hann er. Þangað leitar hann þar sem hann telu byrlegast blása fyrir sér og sínum hagsmunum. Hugsjónir, umhyggja fyrir öðrum og stefnufesta í stjórnmálum er nokkur sem Bessastaðablókin ÓRG hefur ekki og hefur aldrei haft í sínum kroppi. Vona að jafnvel óánægðir Sjálfstæðismenn í innri deilum sínum sjái þetta og hagi sér eftir því.
Tómas H Sveinsson, 14.9.2011 kl. 12:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.