GLEÐILEGT NÝTT ÁR ALLIR, NÆR OG FJÆR.

 
 
 
P1010092


Vestmannaeyjar veita brauð,
vaskri alþýðunni,
ríkissjóði rétta auð,
af rausn úr sjókistunni. 

 
Halldór Kolbeins.
 
 
 
 
 
Þegar litið er um  öxl yfir nýliðið ár,
 
hefur það verið öðrum þræði,  nokkuð erfitt fyrir mig,  en þó haft sínar björtu hliðar,
 
eins og gengur.
 
Við getum lært bæði af góðri og slæmri reynslu.
 
Fyrir mig sem kominn er fast að sjötugu og gengið í gegnum þá eldraun,
 
sem samfylgdin við Bakkus konung hefur verið mér og fjölskyldu minni í
 
gegnum árin og ekki hvað síst núna seinnihluta þessa árs,
 
er ég bara nokkuð brattur og mun halda áfram göngu minni í trú, von og kærleika
 
á því nýbyrjaða ári sem er innan seilingar.
 
 
Að lokum langar mig að senda öllu mínu fólki nær og fjær gleðilegt nýtt ár, einnig
 
vinum mínum í AA, 
 
svo og þeim félögum mínum í endurhæfingu minni núna í október og nóvember,  s.l.

Þeim sem hafa komið hér inná bloggið mitt og vinnufélögum á bókasafninu,
 
ríkisstjórninni og bæjarsjórninni hér í Eyjum,  og ekki hvað síst,
 
öllum stuðningsmönnum ÍBV og auðvitað liðinu sjálfum,
 
fyrir frábært fótboltaár.
 
 
Sjáumst og heyrumst glöð og hress á nýja árinu,
 
2012.
 
 
 
 
 
 
 
  
 
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Gangi þér vel Þorkell minn og Gleðilegt nýtt ár án Bakkusar. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 31.12.2011 kl. 21:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband