25.1.2012 | 17:58
EYJAPRESTURINN, SEM FÉKK "einn skólastjóra".
Á árunum áđur,
ţegar ég var ungur mađur, lćrđi ég húsasmíđi hjá vini mínum og
skólabróđur, Kristni Baldvinssyni.
Ţá varđ ég eins og lög og reglur mćla fyrir, ađ vera í bóknámi einnig, sem fram fór
hér í Iđnskólanum í Eyjum.
Skólastjóri skólans var Lýđur Brynjólfsson, sá öđlings mađur og frábćri kennari,
alltaf jafn ţćgilegur og góđur í umgengni, innan sem utan skólans.
Fleiri voru viđ kennslu í skólanum og má ţar til telja, Björn Sv. Björnsson sonur
fyrsta forseta lýđveldisins.
Björn bjó hér í Eyjum ásamt konu sinni í nokkurn tíma.
Bók kom út á sínum tíma,
sem fjallađi um ćvi Björns og hans tíma erlendis fyrir
fyrri heimsstyrjöldina, en hann var hallur undir nasismann á uppgangstíma
ţeirra,
og vann fyrir ţá.
Í bókinni segir,
ađ fađir hans hafi tekiđ af honum loforđ eftir stríđ, ađ rćđa aldrei um fortíđ sína
viđ nokkurn mann.
Ég sem ţessar línur rita, spurđi Björn, "en ţá var bókin ekki komin út", ţá er viđ
drukkum dús í útskriftar slútti Iđnskólans á sínum tíma,
hvađ hćft vćri í orđrómi ţess efnis,
ađ hann hefđi starfađ fyrir Nasista.
Ţá leit hann á mig alvarlegur í bragđi, stóđ uppúr stólnum sem hann sat á, mćlti
ekki orđ og fór.
Prestur var međal kennara skólans, en ekki naut ég leiđsagnar hans í mínu námi.
Lýđur skólastjóri,
sagđi mér frá smá atviki og hafđi gaman af, ţar sem ţessi ágćti
klerkur kom viđ sögu.
Tildrög sögunnar voru, ađ skólastjórinn bjó svo vel stundum, ađ eiga metal, sem
hann blandađi sjálfur og kallađi, "skólastjóra" bragmikinn og sterkan drykk og gaf ţá
vildarvinum,
ađ bragđa á.
Nú varđ prestur ţeirra forréttinda ađnjótandi, ađ fá ađ smakka,
"einn skólastjóra."
Prestur dreypir á og ţykir harla gott, en í ţann mund hringir bjallan inn í nćsta tíma,
svo presturinn skellir í sig restinni úr glasinu.
Stendur upp hvatlega og ćtlar út úr skrifstofunni.
Ekki vildi nú betur til en svo, ađ prestur gengur á hurđarvegginn, og varđ af feiknar
skellur,
ekki kannski síst fyrir ţađ, ađ sálusorgarinn var vel í holdum.
Eigi varđ presti meint af,
en skólastjóranum var mikiđ skemmt .
Um bloggiđ
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kynntist Frú Brynhildi Björnsson yndćlli konu og miklum höfđingja.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 27.1.2012 kl. 12:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.