20.8.2012 | 14:38
AFREK Í ÞAGNARGILDI.
Ástþór Einarsson fv. vörubílstjóri rakst á gagnmerka heimild um Gústav Stefánsson,
sem ýmist var kenndur við Ás eða Sigríðarstaði og fer frá sögn Ástþórs hér á eftir:
Gústav Stefánsson Ási var fæddur 22. ágúst 1898.
Gústav var frábær veiðimaður og 14 ára gamall seig hann niður á
Klemensarbæli til svartfuglaeggjatöku.
Klemensarbæli er austan í Ystakletti og nokkuð mikið loftsig niður á það.
Þetta þótti sérlega vel gert af svo ungum dreng.
Gústav fór eitt sinn í Akurey á Kollafirði til lundaveiða og veiddi þar á
einum degi, 1964 lunda og þótti það afar vel gert.
Til að ná þessum frábæra árangri, stytt hann háfinn um 1/3.
Þessi frábæri lundaveiðimaður,
ef ég fleyti honum til dagsins í dag er föðurbróðir Stefáns Gíslasonar,
sem vinnur nú um stundir við
Safnahúsið.
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
ibvfan
-
fosterinn
-
maggibraga
-
solir
-
georg
-
gretaro
-
sigthora
-
kjartanvido
-
eyglohardar
-
rustikus
-
svenko
-
eyjapeyji
-
kokkurinn
-
valdivest
-
disin
-
smarijokull
-
kristleifur
-
gudnihjoll
-
sjonsson
-
nautabaninn
-
prakkarinn
-
bergen
-
icekeiko
-
asthildurcesil
-
joiragnars
-
hallarut
-
annabjo
-
jensgud
-
jonaa
-
svarthamar
-
kaffi
-
stormsker
-
olinathorv
-
zunzilla
-
gbo
-
steinibriem
-
siggith
-
ea
-
svanurg
-
tannibowie
-
valdimarjohannesson
-
martasmarta
-
gullfoss
-
elnino
-
sunna2
-
thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.7.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 250880
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Keli.
Gaman og fróðlegt að lesa þetta um hann Gústaf og þá sérstaklega um lundaveiðina hans í Akurey. Að veiða 1964 fugla á einum degi er mikið og ótrúlegt afrek hjá einum manni.
Veiðimenn í Ystakletti hafa haldið því fram að Jón Kristinn Jónsson lundaveiðimaður í Ystakletti hafði sett íslandsmet og jafnvel heimsmet í lundaveiði 29. júlí 1998 en þá veiddi hann á einum degi 1420 lunda.
Gott og gaman að þetta kemur fram og þarf að halda því á lofti í minningu þessa frækilega lundaveiðimanns.
Pétur Steingrímsson. (IP-tala skráð) 30.8.2012 kl. 20:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.