2.12.2012 | 16:30
AĐ GERA "GRÍN" Á KOSTNAĐ ANNARRA.
Jú mikil ósköp, ţetta er Halldór Guđjónsson.
Á árunum áđur var hann kennari og svo skólastjóri
viđ Barnaskólann í Vestmannaeyjum.
Eins og sést á myndbirtingu minni er hérna mynd af fyrrum skólastjóra
Barnaskólans í Eyjum, ţegar ég var ungur.
Kennari var hann hérna fyrstu 18 árin og í framhaldi varđ hann svo skólastjóri í 17 ár.
Halldór var myndarmađur í sjón,
en hitt leyfi leyfi ég mér ađ efast um, ađ ţađ hafi átt viđ í raun.
Af hverju segi ég ţetta um mann sem lifđi háa elli og virtist í störfum sínum vera
gegn heill og góđur mađur.
Nú er ţađ svo,
ađ nú má varla halla orđi viđ börnin sem í skóla ganga í dag, ađ ţá sé ekki talađ um
einelti.
Mín reynsla,
ţegar ég var í Barnaskóla Vestmannaeyja fyrir sextíu árum síđan og umrćddur
Halldór var skólastjóri í honum, upplifđi ég ţađ,
ađ hann skólastjórinn,
ţegar viđ mćttumst á göngum skólans, ţá ávarpađi hann mig ávallt,
"Ţorkell ţunni".
Ég sem barn gat illa mótmćlt ţví sem ćrlegur skólastjórinn sagđi viđ mig ,
ţannig ađ ég bar ţessa byrđi í hljóđ.
Ţrátt fyrir ungan aldur minn, lagđi ég ţetta út ţannig, ađ ég vćri lélegur nemandi í
hans augum,
sem var ţó ekki raunin á, ţví ég stóđ mig ávallt vel í skólanum.
Kannski var ţetta viđurnefni úr fornbókunum, sem honum ţótti
sniđugt ađ nota og mjög líklega hefur ţađ svo veriđ í hans huga, góđlátlegt "grín" á
minn kostnađ.
Samt er ţađ svo, hvort sem er í skólanum, eđa öđrum vettvangi lífsins,
skuli menn gćta tungu sinnar í nćrveru sálar,
sérlega ungum sálum.
Smá skeina getur orđiđ ađ stóru sári..
Um bloggiđ
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 250246
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góđ fćrsla hjá ţér Ţorkell, og mikiđ rétt. Ađgát skal höfđ í nćrveru sálar, og oft mćttum viđ líta okkur nćr, ţegar viđ erum ađ slá um okkur međ einhverjum frösum. Ţeir gćtu sćrt og meitt, ţó viđ gerum okkur ekki grein fyrir ţví sjálf.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 5.12.2012 kl. 12:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.