22.8.2013 | 23:14
KANNSKI FÆ ÉG STARF SEM HÚSVÖRÐUR HJÁ ÞEIM FEÐGUM ?
Spennandi verður að fylgjast með þeim feðgum,
þegar hótelin þeirra fara að sýna sig hvert af öðru.
Ég þekki persónulega til Hreiðars, en við lærðum saman trésmíði
hjá Kristni Baldvinssyni hér í Eyjum.
Dugnaðurinn og krafturinn er fyrir hendi hjá föðurnum,
sem virðist skilað sér 100 % til sonarins.
Kannski fæ ég starf hjá þeim feðgum í fyllingu tímans út á gamlan vinskap,
og gæti þá hæglega orðið húsvörður í eins og einu hótelinu þeirra !
Hreiðar og Hermann með 10 hótel á næstu árum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 250253
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.